Fjölskyldur og fyrirtæki bera byrðarnar - ekki nýju bankarnir

Það verða ekki nýju bankarnir sem munu bera byrðarnar vegna hækkunar á greiðslum til Tryggingasjóðs innstæðueigenda til að gera sjóðinn betur í stakk búinn að mæta greiðslum vegna IceSave reikninganna sem ríkisstjórninn vill undirgangast.

Það eru heimilin og atvinnulífið sem munu bera byrðarnar í hærri vaxtamun og auknum gjöldum.

Bankarnir munu sjá um sig.


mbl.is Nýju bankarnir bera byrðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marinó G. Njálsson

Það verða alltaf heimilin og fyrirtækin sem borga.  Hvaðan kemur peningurinn annars staðar frá?

Marinó G. Njálsson, 10.6.2009 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband