Jákvćtt skref í baráttunni gegn kreppunni

Auknar opinberar framkvćmdir á tímum kreppunar er eitt helsta velferđarmál sem unnt er ađ hugsa sér. Slíkar framkvćmdir eru bráđnauđsynlegar til ađ reisa viđ atvinnulífiđ og hleypa blóđi í efnahagslífiđ.  Reykjavíkurborg er ţegar búin ađ taka mikilvćgt skref í ţessa átt međ lántökum hjá lífeyrissjóđunum og mun tryggja hundruđ starfa á nćstu mánuđum vegna ýmissa verklegra framkvćmda í borginni.

Ţađ er gleđilegt ađ heyra ađ ríkisstjórnin er ađ ranka viđ sér og hyggst taka höndum saman međ ađilum vinnumarkađarins og leita til lífeyrissjóđanna um lán til framkvćmda.

Ríkisstjórninni er ţví ekki alls varnađar.


mbl.is Lífeyrir styrki forđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband