Breið samstaða um aðildarviðræður að ESB mikilvæg
28.5.2009 | 10:36
Breið samstaða um aðildarviðræður að ESB er afar mikilvægg svo tryggt verði að viðræðuferlið verði vandað og besta mögulega niðurstaða verði lögð fyrir þjóðina í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það lofar góðu að Össur Skarphéðinsson taki vel í tillögu Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks um aðferðafræði við undirbúning aðildarumsóknar.
Ég treysti því að þingið nái breiðu samkomulagi um aðferðafræðina - þjóðin á það skilið og þarf á því að halda.
Hægt að ná samstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:37 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.