Ríkisstjórnin á flótta frá eigin mistökum?
23.5.2009 | 12:55
Er ríkisstjórnin á flótta frá eigin mistökum? Er ţađ ástćđa ţess ađ ekki var fundađ á Alţingi á föstudaginn? Eđa er ríkistjórnin bara svona ráđalaus?
Baráttukveđjur á fund Hagsmunasamtak heimilana í dag. Verđ í sveitinni ađ taka á móti lömbum - svo ég kemst ekki á Austurvöll.
Framsóknarmenn vilja leiđrétta mistök viđskiptaráđherra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hallur minn, ég verđ nú ađ segja ađ ég er fegin ađ framsókn er ekki ţarna međ, miđa viđ málflutning einstaka framsóknarmanna síđustu daga. Hélt á tímabili ađ Framsókn yrđi skárri kostur međ Samfylkingunni en VG vegna ţess ađ flokkurinn var jákvćđur fyrir ESB en í tali eru ţingmenn Framsóknar eitthvađ svo óútreiknanlegir. Mađur veit aldrei hvađ kemur nćst.
Kolbrún Baldursdóttir, 23.5.2009 kl. 14:32
Ríkisstjórnin er kanski ekki ráđalaus ţó ţađ taki tíma ađ komast í gang viđ ţćr ađstćđur sem nú eru. Hefđi kanski gengiđ betur ef framsókn hefđi ekki veriđ búin ađ búa til svona mikiđ af óţarfa vandamálum sem heftir för.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 23.5.2009 kl. 23:59
Ţetta verđur mjög erfitt ţar sem vg&sf eru sammála um ađ vera ósammála í öllum stórum málum
Óđinn Ţórisson, 24.5.2009 kl. 09:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.