Jóhanna Guđrún og góđa veđriđ gefa Jóhönnu aukiđ svigrúm
18.5.2009 | 13:11
Silfurprinsessan Jóhanna Guđrún og góđa veđriđ gefa Jóhönnu Sigurđardóttir aukiđ svigrúm í pólitíkinni. Góđa veđriđ kom á réttum tíma ţví ţolinmćđi fólksins í landinu gagnvart hinni nýendurunninni ríkisstjórn Samfylkingar og VG var nánast á ţrotum ţegar sólin lét svo hressilega sjá sig og fólk endurheimti vonina međ vorinu.
Frábćr árangur Jóhönnu Guđrúnu í Júróvisjón jók enn á bjartsýnina og fékk almenning endanlega til ţess ađ setja pottana og pönnurnar á sinn stađ - í bili.
Jóhanna Sigurđardóttir fćr ţví svona tvćr dýrmćtar aukavikur til ađ ná tökum á stjórnmálaástandinu. Vonandi nćr hún ţví - annars fer allt aftur í bál og brand - jafnvel ţótt veđriđ haldist vel.
Útlitiđ bjart nćstu daga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
andskotans góđviđri
Óskar Ţorkelsson, 18.5.2009 kl. 16:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.