Stađa og framtíđ Bifrastar
9.5.2009 | 10:18
Stađa og framtíđ Bifrastar verđur viđfangsefni málţings sem viđ í Hollvinasamtökum Bifrastar höldum í dag á Bifröst. Ţađ verđur spennandi ađ heyra hvađ Jón Sigurđsson fyrrum rektor, Ágúst Einarsson núverandi rektor, Andrés Magnússon formađur stjórnar háskólans á Bifröst, Hlédís Sveinsdóttir ritari Hollvinasamtakanna og Davíđ Fjölnir Ármannsson nemandi hafa fram ađ fćra!
Sem formađur Hollvinasamtakanna mun ég setja ţingiđ - og í kjölfar ţess munum viđ halda ađalfund Hollvinasamtakanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Óska hollvinasamtökum Bifrastar góđs gengis,ţótt ég hafi bara veriđ í skóla lífsins ţarna 5 sumur,ţegar sveitungi minn Hjörtur Hjartar var yfir stađnum. Mér ţykir afar vćnt um ţennan stađ.
Helga Kristjánsdóttir, 9.5.2009 kl. 14:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.