Ögmundur talar á kjarnyrtri íslensku

Ögmundir Jónasson talar nú á kjarnyrtri íslensku - og hefur ýmislegt til síns máls. Nú ţekki ég gamla kennarann minn úr samtímasögunni í sagnfrćđinni. Ég er ánćgđur međ hann. En hvađ segir Jóhanna? Ćtlar hún ađ ţegja ţunnu hljóđi? Má ekki hnýta í flokksfélaga Samfylkingarinnar - Gordon Brown?


mbl.is Heimslögregla kapítalismans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Ögmundur talar nú bara í frösum til heimabrúks en lyppast svo niđur ţegar til kastana kemur.   Hann er hluti af verkalýđshreyfingunni sem eru stćrsti fjármagnseigandi á Íslandi og hefur tekiđ sér stöđu međ fjármagnseigendum gegn fólkinu í landinu.

Ögmundur á ekki ađ bíđa til haustsins međ ađ segja af sér formennslu í BSRB, ţar er varaformađur sem á ađ taka viđ.   Í dag er hann fulltrúi fjármangseigenda í ríkisstjórninni en ekki fulltrúi fólksins.

G. Valdimar Valdemarsson, 8.5.2009 kl. 17:00

2 identicon

GB er ekki félagi í Samfylkingunni og öllum frjálst ađ hnýta í hann ađ vild en ţađ er ekkert kjarnyrt viđ ţá Barbabrellu ađ tala illa um AGS en starfa međ ţeim á fullu. Ţađ minnir meira á persónu úr Pilti og Stúlku: "sáuđiđ hvernig ég tókann piltar"

Stefán Benediktsson (IP-tala skráđ) 8.5.2009 kl. 17:06

3 Smámynd: Aliber

Get ekki sagt ađ ég sé sammála ţér ţarna Hallur.

Ég fć raunar ekki betur séđ en ađ Ögmundur sé alveg jafn yfirlýsingarglađur og Gordon Brown ţegar hann talar um ađ AGS hafi veriđ fenginn af erlendum lánadrottnum til ađ herđa upp á skrúfurnar o.s.frv.

Ţađ er í raun grafalvarlegt ađ íslenskur ráđherra láti svona samsćriskenningar út úr sér og ég ćtla bara rétt ađ vona ađ ţetta viđtal verđi ekki ţýtt fyrir erlenda fjölmiđla.

Aliber, 9.5.2009 kl. 09:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband