Launalækkanir og skattahækkanir í stað uppbyggingar heimila og atvinnulífs

Stefna ríkisstjórnarinnar er að koma í ljós. Launalækkanir og skattahækkanir í stað uppbyggingar heimila og atvinnulífs. Stefnan ber í sér efnahagslegan dauða. Munum því væntanlega sjá fólksflótta sem á sér ekki hliðstæðu frá tímum Vesturferða. Spennandi væri að sjá skoðanakönnum um fylgi ríkisstjórnarflokkana. Það stefnir í vonda stjórn. Því miður.


mbl.is Ekki útilokað að hæstu laun ríkisstarfsmanna lækki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Karl

Já hræðilegt! Af hverju snúa þau ekki hjólum atvinnulífsins í gang í stað þess að hækka skatta? Og veita ríkisforstjórum 20% afslátt á húsnæðisskuldum í stað þess að lækka laun þeirra?

Einar Karl, 6.5.2009 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband