Útrás og einangrun Sverris Jakobssonar

"Ţađ er ekki undarlegt ađ minnimáttarkennd sćki iđulega ađ smáţjóđ eins og Íslendingum. Hitt er merkilegra ađ birtingarmynd hennar virđist iđulega vera belgingur og yfirgengilegt mont."

Ţannig birtist hinn sćmilegasti pistill hins snjalla sagnfrćđings Sverris Jakobssonar - "Útrás og einangrun" - á visir.is í dag.

Eins og svo oft áđur ţá kemur Sverrir smellinni ţjóđfélagsgagnrýni sinni á framfćri í alveg "brilljant" pistli.

"Tímabundinn skyndigróđi var enda talinn til marks um séríslenskt hugvit sem ađrar ţjóđir deildu ekki međ okkur. Ţetta átu svo ráđamenn ţjóđarinnar hver upp á fćtur öđrum. Ţannig varđ til hugtakiđ „útrás" sem stađfesti draumsýn Íslendinga..." ritar Sverrir.

Ţótt viđ Sverrir séum ósammála um eitt og annađ í pólitík - ţá er ég dyggur lesandi pistla hans - og ótrúlega oft sammála hnittnum skrifum hans. Reyndar eđlilega oft afar ósammála - enda mađurinn oft međ skrítnar skođanir eins og einkennir yfirleitt alvöru vinstri menn. 

En endilega lesiđ pistilinn "Útrás og einangrun" - og ađra pistla Sverris. En ekki samt falla í ţá gryfju ađ eltast viđ vinstriđ hjá honum um of - ţátt hann sé frábćr penni!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband