Hvers vegna er rétt að framleiða ál á Íslandi ?

Eitt svarið við efnahagsvandanum gæti verið að finna á afar athyglisverðri bloggsíðu Þrastar Guðmundssonar þar sem hann bloggar: Hvers vegna er rétt að framleiða ál á Íslandi ?

Þröstur er með doktorspróf í verkfræði og sérfræðingur í framleiðsluferlum í áliðnaði.
Mér sýnist Þröstur nálgast þessa spurningu skýrt og skilmerkilega - þar sem farið er yfir staðreyndir.
Hollt að lesa.
Vonandi heldur Þröstur áfram að miðla fróðleik sínum um ál og áliðnað á bloggsíðu sinni.

 


mbl.is Svör við efnahagsvandanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vandinn er bara sá að Helguvíkurálverið verður ekki reist af Century, það er óhugsandi miðað við stöðu fyrirtækisins og efnahagsástandið.

Egill Helgason (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband