Spilling í Afríku?
4.3.2009 | 22:08
Ćtli ţađ sé tilviljun ađ í nýjasta rafrćna fréttabréfi Stefáns Jóns Hafstein "Afríka!" sé grein sem nefnist "Spilling í Afríku"?
Veit ekki - en hitt veit ég ađ ţađ er mikill fengur í ţessu fréttabréfi Stefáns Jóns sem ég fć sent reglulega, en Stefán Jón hefur undanfarin misseri veriđ í leyfi frá borgarstjórn Reykjavíkur og unniđ ađ verkefnum í Afríku á vegum Ţróunarsamvinnustofnunar.
Í nýjasta tölublađinu sem datt inn í pósthólfiđ hjá mér áđan lýsir Stefán Jón efni fréttabréfsins svo:
Í ţessu tölublađi //Afríku!" sendi ég ykkur nýja stuttmynd međ sveitarstemmingu í Malaví ţegar uppskerutími fer í hönd. Dagbćkurnar greina frá ástandi í Malaví ţegar nćr dregur kosningum, en skemmtiefniđ og ţroskasagan er frá tveimur
íslenskum hjúkkum sem gerđust ćskulýđsleiđtogar í Malaví. Viđ vorum stolt Íslendingarnir ţegar opnunarhátíđ ,,Kraftaverkanna" stóđ sem hćst, en ţćr Gugga og Ditta stofnuđu íţróttafélag međ öllu sem ţarf í litlu sveitaţorpi. Grein mánađarins er svo hugleiđing sem heitir Spilling í Afríku? Og svo er margt fleira á vefnum, kćr kveđja,
Stefán Jón.
Vona ađ Stefáni Jóni sé sama um ađ ég auglýsi skemmtilegt og frćđandi fréttabréf hans svona!
Hlekkur á greinina Spilling í Afríku?
Hlekkur á "Sveitarstemming í Malaví.
Hlekkur á gjaldfrjálsa áskrift á vefritiđ Afríka!
Ísland líkist fyrrum Afríkunýlendum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:30 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.