Löngunin ađ kefla mann og annan
9.2.2009 | 08:42
Ég skal viđurkenna ađ ţađ hafa komiđ stundir ţar sem ég hef hugsađ hvort ekki vćri rétt ađ Vilhjálmur talađi minna. En ađ ţvinga manninn til ţess ađ ţegja - í krafti fjármagns - ţađ er náttúrlega galiđ.
Ţetta kemur mér ekki alveg á óvart - ég var sjálfur ekki mjög vinsćll hjá stóru bönkunum ţegar ég varđi Íbúđalánasjóđ međ kjafti og klóm - og benti á veikleika í útlánaţenslu bankanna og gagnrýndi Seđlabankann fyrir ađgerđarleysi og rangar ákvarđanir sem nú hafa komiđ okkur um koll.
Ég er viss um ađ bankarnir hefđu viljađ sjá okkur báđa keflađa á tímabili.
En mađur á ađ segja ţađ sem manni finnst!
![]() |
Vildu Vilhjálm Bjarnason burt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Gagnrýni og opin umrćđa er bćđi samfélagsleg, lýđrćđisleg og efnahagsleg nauđsyn. Látum aldrei ţagga niđur í okkur . . . .
Benedikt Sigurđarson, 9.2.2009 kl. 09:07
Fyllilega sammála.
EE elle
EE (IP-tala skráđ) 9.2.2009 kl. 09:08
Já. Rétt eins og stráksinn sagđi í Cheerios-auglýsingunni hér í Den!
Ketill Sigurjónsson, 9.2.2009 kl. 09:59
Sammála; mađur á ađ segja ţađ sem manni finnst - líka um svonefnda verđtryggingu.
Gísli Tryggvason, 9.2.2009 kl. 11:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.