Löngunin ađ kefla mann og annan

Ég skal viđurkenna ađ ţađ hafa komiđ stundir ţar sem ég hef hugsađ hvort ekki vćri rétt ađ Vilhjálmur talađi minna. En ađ ţvinga manninn til ţess ađ ţegja - í krafti fjármagns - ţađ er náttúrlega galiđ.

Ţetta kemur mér ekki alveg á óvart - ég var sjálfur ekki mjög vinsćll hjá stóru bönkunum ţegar ég varđi Íbúđalánasjóđ međ kjafti og klóm - og benti á veikleika í útlánaţenslu bankanna og gagnrýndi Seđlabankann fyrir ađgerđarleysi og rangar ákvarđanir sem nú hafa komiđ okkur um koll.

Ég er viss um ađ bankarnir hefđu viljađ sjá okkur báđa keflađa á tímabili.

En mađur á ađ segja ţađ sem manni finnst!


mbl.is Vildu Vilhjálm Bjarnason burt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Sigurđarson

Gagnrýni og opin umrćđa er bćđi samfélagsleg, lýđrćđisleg og efnahagsleg nauđsyn.    Látum aldrei ţagga niđur í okkur . . . .

Benedikt Sigurđarson, 9.2.2009 kl. 09:07

2 identicon

Fyllilega sammála.

EE elle

EE (IP-tala skráđ) 9.2.2009 kl. 09:08

3 Smámynd: Ketill Sigurjónsson

Já. Rétt eins og stráksinn sagđi í Cheerios-auglýsingunni hér í Den!

Ketill Sigurjónsson, 9.2.2009 kl. 09:59

4 Smámynd: Gísli Tryggvason

Sammála; mađur á ađ segja ţađ sem manni finnst - líka um svonefnda verđtryggingu.

Gísli Tryggvason, 9.2.2009 kl. 11:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband