Jóhanna getur sjálfri sér um kennt!

Jóhanna Sigurđardóttir situr nú í eigin pytti ţegar hún er ósátt viđ flokksfélaga sinn Ásmund Stefánsson sem bankastjóra Landsbankans.

Hún og ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks höfđu á sínum tíma alla burđi til ţess í krafti ţess ađ ríkiđ á allt hlutafé ríkisbankanna ađ skipa ríkisbönkunum ađ taka upp sambćrilega greiđsluerfiđleikaađstođ og Íbúđalánasjóđur.

Ţess í stađ voru send út veimiltítuleg tilmćli sem ekki var fylgt eftir og bankarnir hunsuđu. Ţađ var ekkert gert viđ ţeirri hunsun. Bankarnir komust upp međ mođreyk. Jóhanna gerđi ekkert í ţví sem félagsmálaráđherra.

Nú halda bankaráđin og bankarnir ţví - eđlilega - ađ ţeir ţurfi ekki ađ hlusta á ríkisstjórnina og hvađ ţá ađ hafa samráđ viđ hana. Ţví er Ásmundur ráđinn án samráđs.

Jóhanna getur ţví sjálfri sér um kennt.


mbl.is Óánćgđ međ Landsbankastjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband