Jóhanna getur sjálfri sér um kennt!
6.2.2009 | 17:08
Jóhanna Sigurđardóttir situr nú í eigin pytti ţegar hún er ósátt viđ flokksfélaga sinn Ásmund Stefánsson sem bankastjóra Landsbankans.
Hún og ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks höfđu á sínum tíma alla burđi til ţess í krafti ţess ađ ríkiđ á allt hlutafé ríkisbankanna ađ skipa ríkisbönkunum ađ taka upp sambćrilega greiđsluerfiđleikaađstođ og Íbúđalánasjóđur.
Ţess í stađ voru send út veimiltítuleg tilmćli sem ekki var fylgt eftir og bankarnir hunsuđu. Ţađ var ekkert gert viđ ţeirri hunsun. Bankarnir komust upp međ mođreyk. Jóhanna gerđi ekkert í ţví sem félagsmálaráđherra.
Nú halda bankaráđin og bankarnir ţví - eđlilega - ađ ţeir ţurfi ekki ađ hlusta á ríkisstjórnina og hvađ ţá ađ hafa samráđ viđ hana. Ţví er Ásmundur ráđinn án samráđs.
Jóhanna getur ţví sjálfri sér um kennt.
Óánćgđ međ Landsbankastjóra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:10 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.