Var það þetta það sem við þurftum á að halda?

"The spat between Britain and Iceland over the collapse of the Icelandic banking industry is starting to make the Cod War look like a convivial fish supper. The Treasury is spitting that it was not consulted over attempts to put a company that owns large swaths of the British high street into administration. "

Þannig hljóðar inngangur að veffrétt breska blaðsins Times.

Var það þetta sem við þurftum á að halda núna?

Hefur Jón Ásgeir eitthvað til síns máls þegar hann segir að Landsbankinn og Glitnir séu að starta "brunaútsölu aldarinnar" með aðgerðum sínum sem hann telur að hafa verið óþarfar og gerðar vegna kröfu Davíðs Oddsdsonar um að " Baugur fari á undan honum".

Ég hef ekki forsendur til að meta það á þessari stundu  - en mér fannst Lárus Finnbogason formaður skilanefndar Landsbankans trúverðugur í gær þegar hann sagði ekkert slíkt liggja að baki - en erum við að gera enn ein mistökin í bankamálum?


mbl.is Krefjast upplýsinga um Baug
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Átti Landsbankinn að lána Baugi enn meira í hítina? Hvað átti að halda lengi áfram? Eigum við ekki að láta Breta um að lána í brezka atvinnustarfsemi.

Skúli (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband