Smellið hér og þá birtist yfirlit yfir fjölbreyttan feril Halls Magnússonar í námi, starfi og félagsstörfum
Hallur Magnússon

Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.
Stjórnarskrá Íslands á að byggja á frjálslyndi og umburðarlyndi, tryggja þegnum landsins örugg mannréttindi og beint lýðræði, skilvirka og lýðræðislega stjórnskipun, réttlátt og óháð dómskerfi og að landsmenn njóti allir ávaxtanna af nýtingu náttúruauðlinda landsins.
Í stjórnarskrá vil ég tryggja:
- Persónukjör og rétt til þjóðaratkvæðagreiðslna.
- Raunverulegan aðskilnað löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds.
- Að dregið verði úr miðstýringu ríkisstjórnarvaldsins.
- Nýjar grunnstjórnsýslueiningar í formi öflugra, sjálfstæðra og lýðræðislegra héraðsstjórna sem taki yfir sem stærstan hluta fjárveitingarvalds, framkvæmdavalds og samfélagslegra verkefni ríkis og sveitarfélaga.
Séra Baldur segir að ég sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
Mars 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Eldri færslur
- September 2020
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Davíð Oddsson næsti formaður Sjálfstæðisflokksins?
25.1.2009 | 23:46
Ætli Davíð Oddsson hætti ekki sem Seðlabankastjóri og fari í formannsslag í Sjálfstæðisflokknum? Friðrik Sóphusson gæti tekið varaformanninn aftur!
![]() |
Mótmælt við Seðlabankann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Pistlar Halls Magnússonar
- Hallur á Eyjunni
- Stjórnarskrá Íslands byggi á frjálslyndi og umburðarlyndi
- Þjóðin ákveði samband ríkis og þjóðkirkju
- Öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum
- Frjálst val um búseturéttarleið, eignarleið og leiguleið
- Sjálfstæðara og sterkara Alþingi takk!
- Stjórnlagadómstóll Íslands
- Frelsi með félagslegri ábyrgð
- Eruð þið alveg ómissandi?
- Völd, verkefni og tekjur heim í hérað!
Stjórnlagaþing
- Viðtal á RÚV vegna stjórnlagaþings
- Um stjórnlagaþing
- Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands
- Táknmálskynning á stjórnlagaþingi
- Kosningaréttur vegna stjórnlagaþings
- Kjörseðill og kosning
- Aðferð við talningu atkvæða
- Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Leiðbeiningar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslu utan kjörfundar sem´hefst 10. nóvember
- Umsóknareyðublað um kosningu í heimahúsi vegna veikinda, fötlunar eða þungunar
- Kynning á úthlutun sæta á stjórnlagaþing
- Ráðgefandi þjóðfundur í aðdraganda stjórnlagaþings
Áhugaverðir frambjóðendur til stjórnlagaþings
- Hallur Magnússon
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Gísli Tryggvason Talsmaður neytenda
- Freyja Haraldsdóttir
- Pétur Óli Jónsson
- Gunnar Grímsson
Stjórnarskrár ýmissa landa
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Örugglega. Svo er bara að ræsa til leiks þá Steingrím Hermannsson og Jón Baldvin.
Hvernig er það með Vilhjálm Bjarnason, gæti hann ekki verið vonarneisti fálkans?
Birgir Þorsteinn Jóakimsson, 25.1.2009 kl. 23:54
Það finnst mér fráleitt og ekki til þess fallið að auka fylgi flokksinns að setja arkitekt kerfissinns sem hrundi í oddvitasæti, svo ekki sé talað um hve mikið hann hefur verið fyrir í kjölfar hrunsinns
Jóhann Hallgrímsson, 25.1.2009 kl. 23:54
Já eða íþróttaáfurinn.
hilmar jónsson, 26.1.2009 kl. 00:00
Ahaaaa haa... Takk fyrir hláturskastið, sem þú gafst mér, Hallur !
rofl - Íhíííí hí hííí.... Æji, hvað það er gott að hlæja svona fyrir háttinn ! "I love it !"
Gísli (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 00:07
Davíð yrði formaður myndi hann bjóða sig fram. Það er 100% öruggt. Hann hefur mun meira fylgi en fólk grunar. Þessi mótmælendaelíta sem virðist ekkert hafa betra við tímann sinn að gera en berja á framrúður ráðherra bíla eða vera með læti er ekki endilega að endurspegla vilja fólksins í landinu. Skoðanakannanir eru ekki áreiðanlegar þessa dagana.
Er Seðlabankastjóri ekki embættismaður? Er hægt að reka embættismenn fyrir engar sakir? Hvernig eru þessir ráðningarsamningar? Þurfa menn ekki að brjóta eitthvað af sér til að geta fengið brottrekstur?
Ef Þorgerður Katrín ætlar að fella Davíð, þá er hún um leið að fella sjálfa sig. Hún á sjálf ýmislegt óútskýrt sem líkur eru á að yrði notað gegn henni. Ef það á að fella Davíð, þá fellur hann með stæl. Fólk er að misreikna hann ef það heldur að hann tæmi bara skúffurnar í skrifborðinu og afhendir Þorvaldi Gylfasyni lyklana að skrifstofunni.
joi (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 00:09
Af hverju endilega Þorvaldi Gylfasyni?
ERu bara menn sem eiga stjórnmálaferil að baki eða föður, bróður sem fyrrum ráðherra, hæfir í þennan stól.
Hvernig lýtur þessi stóll annars út?
Og hver var það annars sem sagði að þeir í þessu húsi nöguðu blýanta allan daginn?
Lagði þessi orð ekki á minnið, því ég hélt akki að þau mundu nokkurn tímann rifjast upp fyrir mér
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 00:25
Jói
"Þessi mótmælendaelíta sem virðist ekkert hafa betra við tímann sinn að gera en berja á framrúður ráðherra bíla eða vera með læti er ekki endilega að endurspegla vilja fólksins í landinu. Skoðanakannanir eru ekki áreiðanlegar þessa dagana."
Þvílíkt og annað eins grátbölvað kjaftæði... 75% einstaklinga vilja ríkisstjórnina burt og í það snarasta og almennt séð telur fólk Davíð Oddson mestu ógn íslensku þjóðarinnar...AÐ reyna að halda öðru fram er dæmigerð afneitun. Davíð mun aldrei nokkurn tíman fá það fylgi sem hann hafði áður því hann er búin að brenna allar brýr til almennings. AÐeins nokkrir frelsishyggjuhvuttar með dollarastjörnur í augunum gætu mögulega stutt hann en ekki fólk svona almennt séð.
Ef það gerast ekki almennilegar endurnýjungar innan sjálfstæðisflokksins á næstu misserum þá er hann brunarúst sem verður síðar meir að bílastæði.
Brynjar Jóhannsson, 26.1.2009 kl. 01:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.