Útlending sem forstjóra Fjármálaeftirlitsins
25.1.2009 | 16:41
Þegar núverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins var ráðinn árið 2005 lagði ég til að útlendingur yrði ráðinn forstjóri og færði fyrir þau skýr rök. Stjórnvöld hefðu betur farið að mínum tillögum þá.
Nú verður nýr forstjóri Fjármálaeftirltisins ráðinn. Það á að vera útlendingur.
Jónas hættir 1. mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nú eða Íslendingur sem starfar erlendis
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 25.1.2009 kl. 17:47
Þarna er ég sammála. Verst að stjórnvöld skyldu ekki hafa farið að þínum ráðum á þeim tíma.
Arinbjörn Kúld, 25.1.2009 kl. 18:14
,,Það á að vera útlendingur"
Ekki er krafan mikil hjá nýjum framsóknarflokki !
Mugabe eða hvað ? Eða bara vinur Jón Ásgeirs og Björgólfs feðga ?
Þarf ekki viðkomandi að hafa neitt til bruns að bera annað en að vera ,,úlendingur" ?
JR (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 20:10
En, afhverju er maðurinn ekki látinn hætta STRAX. Hvað er málið. Eða, afhverju hefur hann ekki vit á því að hætta sjálfur STRAX.
Dexter Morgan, 25.1.2009 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.