Fjárhagsáćtlun Reykjavíkurborgar afrek á erfiđum tímum

Ćtli fjárhagsáćtlun Reykjavíkurborgar vegna ársins 2009 ţar sem gert er ráđ fyrir tekjuafgangi, ţrátt fyrir ađ grunnţjónusta borgarinnar er varin, gjaldskrár eru ekki hćkkađar og útsvar ekki hćkkađ, virđist nánast afrek í ljósi ađstćđna.  Ţá var nokkuđ góđ pólitísk sátt um meginatriđi fjárhagsáćtlunarinnar!

Ţessi árangur náđist vegna breyttra vinnubragđa í borginni sem byggja á samvinnu, en Framsóknarmenn og Sjálfstćđismenn sem mynda meirihluta í borgarstjórn kölluđu strax í haust Vinstri grćna og  Samfylkingu ađ borđinu til ađ vinna sameiginlega ađgerđaráćtlun borgarinnar vegna fyrirsjáanlegra erfiđleika í efnahagslífinu.

Vinstri grćnir og Samfylking sýndu ábyrgđ og svöruđu kallinu, tóku ţátt í samvinnu viđ gerđ ađgerđaráćtlunar og í framhaldinu viđ gerđ fjárhagsáćtlunar á grunni ţeirrar samvinnuhugsjónar sem Framsókn og Sjálfstćđisflokkur lögđu til grundvallar.

Ađ vísu guggnuđu minnihlutaflokkarnir á ţví ađ greiđa fjárhagsáćtluninni atkvćđi sitt og kusu ađ sitja hjá, enda stundum dálítiđ ábyrgđarfćlnir, en ţrátt fyrir ţađ tryggđi samvinnan innan borgarstjórnar fjárhagsáćtlun sem er nánast afrek viđ núverandi ađstćđur.

En ţví miđur er fjöldi sveitarfélaga sem ekki ná endum saman eins og Reykjavíkurborg.

Lausnin á ţví er ađ stćkka sveitarfélögin verulega, fjölga verkefnum ţeirra og láta skatttekjurnar renna beint til ţeirra - en ţau greiđi síđan útsvar til ríkissins vegna sameiginlegrar ţjónustu.

Sjá nánar:

Heilbrigđisstofnanasvćđin eđlileg stćrđ framtíđarsveitarfélaga

Ţapđ


mbl.is Áhyggjur af greiđsluţroti sveitarfélaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hallur, af hverju rćđir enginn um ţađ sjónarmiđ, ađ ţađ er í sjálfu sér algjör della ađ vera međ tvö stjórnsýslustig í svona fámennu samfélagi, eins og ţessu sem viđ köllum Íslenska "ţjóđ" (sem er brandari per se en látum ţađ liggja milli hluta í bili). Stjórnsýslan er andskotans nógu dýr hérna samt. Eitt stjórnsýslustig, eitt kjördćmi, 40 ţingmenn í fulltrúadeild, 10 í öldungadeild, sem vćri jafnframt stjórnlagadómstóll, forsćtisráđherra kjörinn beinni kosningu og hann vćri ábyrgur fyrir vali ráđherra, sem mćttu ekki vera fleiri en 8 talsins. Forsetaembćttiđ lagt niđur. Ekki byrja á ruglinu um "nánd" stórnsýslunnar viđ almenning. Hvar er nánd Reykvíkinga viđ borgarfulltrúa sína?

Broddborgari (IP-tala skráđ) 13.1.2009 kl. 08:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband