Gazalegur ágreiningur í ríkisstjórn
11.1.2009 | 20:06
Ţađ virđist ríkja Gazalegur ágreiningur í ríkisstjórn. Líklega minnst í málefnum Palestínu. Hver ćtli afstađa Samfylkingarinnar sé gagnvart ákvörđun heilbrigđisráđherra um St. Jóhannesarspítala?
Viđ vitum ađ varaformađur Sjálfstćđisflokksins hefur sagt ađ heilbrigđisráđherrann hafi gert mistök. Allavega glittir í ágreining milli flokkssystkinanna ţar!
... og hvađ međ Evrópumálin?
Ekki ágreiningur í ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:09 | Facebook
Athugasemdir
Makalausa framsetningu á ţessu máli mátti sjá í fréttum RÚV í kvöld. Međan útvarpsstjóri las skýrt og greinilega , ađ enginn ágreiningur vćri í ríkisstjórn um máliđ, birtist texti á skjánum: Ágreiningur um Gaza.
Ţetta eru ekki ţau faglegu vinnubrögđ sem vegsömuđ eru í auglýsingu RÚV um eigiđ ágćti.
Eiđur Guđnason (IP-tala skráđ) 11.1.2009 kl. 20:50
Eiđur!
Ég er sammála ţér.
Hallur Magnússon, 11.1.2009 kl. 21:36
Ţađ virđist vera sama hvađa mál ţessi ríkisstjórn kemur ađ í umrćđunni, hún nćr alltaf ađ klúđra öllu og koma međ 10 ólík svör enda virđast flokkarnir ekki hafa talađ saman síđan stuttu eftir kostningar.
Annađ mál Hallur
Ég hef saknađ ţess ađ sjá ekki meira um húsnćđismálin frá ţér ađ undanförnu og sérstaklega nú ţegar ríkisbankarnir ćtla breyta erlendu lánunum í íslensk og ćtla ekki ađ gera neitt í verđbólguţćtti íslensku lánanna.
Hvađ hafa íbúđareigendur kost á ađ gera í ţessari stöđu, er eitthvađ sem hindrar ţađ ađ viđ förum í erlendan banka og fáum lán ţar, annnađ hvort hver og einn eđa međ einn húsnćđispott sem samanstendur af mörgum húsnćđum?
Ingvaldur (IP-tala skráđ) 11.1.2009 kl. 23:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.