Norskir Framsóknarmenn vilja Ísland utan ESB

Norskir Framsóknarmenn vilja Ísland utan Evrópusambandsins og hafa nokkrir vinir okkar í norska Miđflokknum skellt sér yfir Atlantsála til ađ hvetja Framsóknarmenn ađ hafna ađild ađ ESB á komandi  flokksţingi.

Ég á marga vini í norska Miđflokknum. Ţeir hafa margt gott lagt til málanna, en ég held ég verđi ađ vera ţeim ósammála í ţessari baráttu. Ađ sjálfsögđu á ađ ganga til ađildarviđrćđna viđ Evrópusambandiđ međ skýr og klár markmiđ. Ţegar niđurstađa liggur fyrir getum viđ - íslenska ţjóđin - tekiđ afstöđu líkt og sú norska hefur gert í tvígang.

Og ađ sjálfsögđu er farsćlat ađ Framsóknarmenn leiđi slíkar viđrćđur!


mbl.is Sagđir beita sér gegn ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband