Bylting í heimahjúkrun og heimaţjónustu í Reykjavík

Ţegar ég vann hjá reynslusveitarféalginu Hornafirđi fyrir rúmum áratug vann ég ađ ţví ađ sameina á einni hendi heilsugćsluna, félagsţjónustuna, heimaţjónustuna, heimahjúkrun og ţjónustu viđ fatlađa. Árangurinn viđ ţá sameiningu og samţćttingu fullvissađi mig um ađ ţessir ţjónustuţćttir ćttu ađ vera á einni hendi - í höndum sveitarfélaganna.

Ţađ var alveg ljóst í ţessu reynsluverkefni okkar fyrir austan ađ ţetta var módel sem ćtti ađ taka upp á landsvísu.

Ţađ kom mér ţví á óvart ţegar ég kom inn í Velferđaráđ Reykjavíkur í haust sem varaformađur ađ ţetta skref hafđi ekki veriđ tekiđ í Reykjavík - einmitt ţar sem mesta hagrćđingin og bestu möguleikar á bćttri ţjónustu međ slíkri samţćtttingu gćtuorđiđ.

Ţví fannst mér frábćrt ţegar viđ í Velferđaráđi fengum borgarstjóra og heilbirđisráđherra ađ undirrita viljayfirlýsingu um ađ Reykjavíkurborg tćki ađ sér heimahjúkrun í Reykjavík nú í haust.

Ennţá gleđilegra varđ ţađ í dag ađ vera viđstaddur ţegar Guđlaugur Ţór Ţórđarson, heilbrigđisráđherra, og Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri í Reykjavík, undirrituđu í dag samning um ađ flytja rekstur Miđstöđvar heimahjúkrunar höfuđborgarsvćđisins frá ríkinu til borgarinnar.

Međ ţjónustusamningnum hefst tilraunaverkefni til ţriggja ára sem felst í ađ reka heimahjúkrun og sameina hana rekstri félagslegrar heimaţjónustu í Reykjavík. Ţannig verđur til ţjónustukerfi, sem myndar eina heild gagnvart notanda og er markmiđiđ ađ gera fleiri íbúum kleift ađ búa heima ţrátt fyrir öldrun, fötlun, veikindi eđa skerta getu til daglegra athafna. Međ ţví ađ sameina og samţćtta starfsemina er stefnt ađ ţví ná fram bćttri nýtingu mannafla og fjármuna.

Ţarna er um ađ rćđa verkefni sem ég hef séđ ganga vel í litlu sveitarfélkagiđ - og sé mikla möguleika á ţróun ţjónsutunnar í stćrsta sveitarfélagi landsins.

Ţađ er á dögum sem ţessum sem mađur áttar sig á ţví af hverju mađur er ađ stússast í samfélagsverkefnum eins og ađ vera varaformađur Velferđaráđs Reykjavíkur. Ţađ er gott ađ geta gert gagn!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband