Fellir verkalýðshreyfingin ríkissjórnina?

Fellir verkaýðshreyfingin ríkisstjórnina?

Las í Fréttablaðinu í morgun að endurskoðun samninga veri í uppnámi og forsvarsmenn ASÍ telji ríkisstjórnina ekki sýna samstarfsvilja og séu ósáttir við fjárlögin. Boltinn sé hjá stjórnvöldum - sem að venju gera afar lítið í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því að þeir geri eitthvað, þetta eru dúddar sem hugsuðu um það fyrst og fremst að koma sjálfum sér í þægileg sæti og hækka svo launin við sig. Eru ekki neinir bógar í alvöru verkalýðsbaráttu eins og Jakinn forðum. Þetta eru menn orða en ekki athafna fyrir verkalýðinn sama hvar borið er niður því miður.

Sverrir Einarsson, 27.12.2008 kl. 09:01

2 Smámynd: Ragnar Eiríksson

Betra að satt reyndist, það væri mikill styrkur að fá verkalýðshreifinguna með - ríkisstjórnina þarf að

fella strax og ekki síðar en í gær.    Vont var þeirra ranglæti, verra er þeirra réttlæti!

Ragnar

Ragnar Eiríksson, 27.12.2008 kl. 09:19

3 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Verkalýðshreyfingin er lömuð hennar helsta baráttumál, fyrir utan það að stjórnendur hennar haldi sínum launakjörum, virðist vera verðtryggingin. Hún fer varla að berjast fyrir almennt launafólk úr þessu. 

Það næsta sem hún mun semja um sem kjarabætur til umbjóðenda sinna verður líklega í formi lífeyris- eða skyldusparnaðar í einhverju formi til að krafsa yfir skítinn eftir sjálfa sig í "veðtryggðu" lífeyrissjóðunum. 

Magnús Sigurðsson, 27.12.2008 kl. 09:23

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

tek undir með þeim sem hafa skrifað á undan mér.. 

ASI mun ekki gera neitt.. nema þá að tryggja að stjórnendur verkalýðsfélaga fái svipaðar eftirlaunagreiðslur og þingmenn..  

Óskar Þorkelsson, 27.12.2008 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband