Ánćgđur međ frćnda minn Gísla Martein!
22.12.2008 | 01:03
Ég er ánćgđur ađ ágćtur frćndi minn Gísli Marteinn Baldursson borgarfulltrúi hafi tekiđ ţá ákvörđun ađ taka sér launalaust leyfi frá borgarstjórn á vormánuđum međan hann vinnur af miklum krafti í meistaranámi sínu.
Mér fannst alltaf frekar frekar vafasamt fyrir hann sem stjórnmálamann ađ flytja af landi brott í nám og halda áfram ađ starfa í sveitarstjórn Reykjavíkur. Veit reynda ađ hann hefur stađiđ sig afar vel í vinnu fyrir borgarbúa frá ţví í haust - eins og mćtingarlisti í borgarstjórn sýnir - en stjórnmálamenn eiga ekki ađ gefa höggstađ á sig eins og Gísli Marteinn hefur gert.
Vćntanlega mun vinkona mín úr Velfarđarráđi - Sif Sigfúsdóttir varaborgarfulltrúi Sjálfstćđisflokks nú taka sćti Gísla Marteins. Ţar er úrvalskona á ferđ - ţótt viđ séum ekki alveg sammála í pólitík! En samstarf okkar hefur alltaf byggt á heilindum - enda er Sif afar vönduđ kona.
Gísli Marteinn tekur sér launalaust leyfi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
hvernig getur mađur sem hefur ekki klárađ grunnnám stundađ meistaranám?
ţađ kom í ljós í ađdraganda síđustu kosninga ađ ágćtur frćndi ţinn hafđi ekki lokiđ háskólanámi sínu.....
ábyrgđarlaus trúđur sem hefur ekki veriđ starfi sínu vaxinn eins og ađrir stuttbuxnadrengir sem ungađ er út hjá sjálfsstćđisflokknum
bermudaskal (IP-tala skráđ) 22.12.2008 kl. 01:59
Ef hann skilar ţví líka sem hann hefur ranglega ţegiđ í laun s.l. 6 mán. eđa svo, ţá er hugsanlegt ađ ég verđi ánćgđur međ frćnda ţinn líka, ef ţađ er hćgt ađ vera ánćgt međ fólk, sem ákveđur ađ stela ekki.
Jón Steinar Ragnarsson, 22.12.2008 kl. 02:23
Ţetta kom of seint hjá Gísla
Sigurđur Ţórđarson, 22.12.2008 kl. 02:51
Ţetta hefđi hann getađ sagt sér strax. Fólk er ekki fífl.
365, 22.12.2008 kl. 10:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.