Tækifæri í auknum markaði fyrir hrefnukjöt á Japansmarkaði!
8.12.2008 | 11:33
Það hlýtur að skapast aukin tækifæri fyrir okkur Íslendinga fyrir sölu á hrefnukjöti til Japans fyrst Norðmenn eru að gugna á sölu kjöts þangað! Ekki veitir okkur af að afla gjaldeyris.
Vandamálið er bara ráðherra sem berst bæði gegn auknum gjaldeyristekjum með aukinni framleiðslu áls og með því að nýta hrefnuna - þessa auðlind hafsins okkar!
Norðmenn efast um að þeir sendi meira hrefnukjöt til Japans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:35 | Facebook
Athugasemdir
Þú hefur misskilið þetta, Hallur. Þessir Norðmenn fluttu ,íslenska' kjötið til Japans og eru að guggna á að flytja meira kjöt fyrir Kristján. Vegna þess að þessi innflutningur er ekki í viðskiptaskyni -- fyrir þá eða aðra -- heldur hluti af íslenskri innanlandspólitík.
Mörður Árnason (IP-tala skráð) 8.12.2008 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.