Gaddafi nýjasti vinur Geirs?

Geir boðaði það á sínum tíma að þegar gamlir vinir bregðast þá sé bara að leita nýrra. Í kjölfarið komu fréttir um Rússalán.

Ætli Gaddafi verði nýjasti vinur Geirs?

Lýbíumenn ætla að sjá um að borga innistæður sparifjáreigenda Kaupþings í Lúxembúrg, Sviss og Belgíu. Það ætti að hjálpa Geir! Við getum kannske í kjölfarið selt Líbýumönnum vatn og lambakjöt. Jafnvel eitthvað fleira.

Þeir yrðu flottir saman, Gaddafi, Pútín og Geir!


mbl.is Eignast líbýskur banki Kaupþing í Lúxemborg?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Málið er að Sigurður Einarsson og Hreiðar Már eru vinir vina Gaddafís

Þannig lokast hringurinn. 

Þeir fá bankann og öll gögnin um skúffufyrirtækin sem þeir bjuggu til fyrir íslenska fjárhirða (þjófa) á eyjum í Karabiska hafinu.  

101 (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 19:03

2 identicon

Gaddafi verður fyrst og fremst bjargvættur þeirra sem hafa stolið, svikið og stungið undan fé og flutt það úr landi í gegnum Kaupþing Luxemburg. Að selja þennan banka áður en full rannsókn hefur farið fram á aðdraganda bankahrunsins er alveg makalaus ákvörðun.

Jón Garðar (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 19:08

3 Smámynd: Hallur Magnússon

Það getur meira en verið strákar. Ekki veit ég um það. Þetta með Geir og Gaddafi er náttúrlega sett fram í hálfkæringi. Vona að það sé ljóst :)

Hallur Magnússon, 7.12.2008 kl. 19:19

4 Smámynd: haraldurhar

   Ánægjulegt að Gaddafi ætlar að kaupa Kaupþing Lux, og mun með því tugir eða hundruð milljarða skila sér til innistæðueignada bankans, og vafalaust einhverir tugir milljarðar hingað heim.

haraldurhar, 7.12.2008 kl. 19:37

5 Smámynd: Heidi Strand

http://eyjan.is/silfuregils/2008/11/28/gaddafi-ad-baki-sigurdar/

Heidi Strand, 7.12.2008 kl. 20:12

6 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ánægjulegur kall Gaddafi.

Greta Björg Úlfsdóttir, 8.12.2008 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband