Leysti Svörtulofta-Skotta Geir úr Evrópuálögum?
6.12.2008 | 13:10
Geir Haarde forsćtisráđherra er nú loksins ađ sjá hiđ augljósa. Ađ ţađ sé heillavćnlegast fyrir íslenska ţjóđ ađ Ísland fari í ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ - og taki síđan ákvörđun um ţađ hvort gengiđ verđi í sambandiđ ţegar niđurstađa viđrćđna liggja fyrir.
Ćtli ţađ hafi veriđ draugagangur Svörtulofta-Skottu í síđustu viku sem losuđu Geir úr Evrópuálögunum ţar sem ekki mátti minnast á Evrópu né Evrópusambandiđ?
Verst ađ Geir sá ekki ljósiđ strax í síđustu ríkisstjórn ţegar rétt hefđi veriđ ađ ganga í máliđ. En betra seint en aldrei!
Muniđ ađ 65,5 prósent styđja ekki ríkisstjórnina!
Ađildarviđrćđur koma til greina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:02 | Facebook
Athugasemdir
Davíđ talađi EKKI viđ JP, BT eđa önnur dönsk stórblöđ, hann talađi viđ sýslufréttablađ Fjóns ef ţú sérđ ekki pilluna sem hann sendi evrópusinnum međ ţví sérđu líklega fátt.
Grímnir (IP-tala skráđ) 6.12.2008 kl. 14:57
Auđvitađ sé ég pilluna!
Davíđ er reyndar einstakur! Hef fylgst afar vel međ honum í 25 ár. Ţađ er ekkert sem hann gerir óhugsađ. Ekki heldur ađ hann rísi upp frá pólitískum dauđa sem Svortulofta-Skotta!
Hann er líka ađ reyna ađ kaupa aftur Moggan handa sér og stórvini sínum Styrmi Gunnarssyni! Er međ sitt liđ á fullu í "óháđa" fréttamiđlinum AMX!
Ţađ er ekki skrítiđ ađ Geir taki nú Evrópuvinkilinn! Hann á ekki séns í Davíđ öđruvísi!
Hallur Magnússon, 6.12.2008 kl. 15:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.