Svörtulofta-Skotta gefur viđskiptanefnd Alţingis langt nef

Svörtulofta-Skotta stendur undir vćntingum og gefur viđskiptanefnd Alţingis langt nef. Ţrátt fyrir eđlislćgan skort á óframfćrni faldi Svörtulofta-Skotta sig nú bak viđ bankaleynd!

Svörtulofta-Skotta fer greinilega í manngreiningarálit! Hún hefur veriđ eins og ćttarfylgja hjá forsćtisráđherra og utanríkisráđherra á međan viđskiptaráđherra hafđi ekki séđ Svörtulofta-Skottu bregđa fyrir í heilt ár - eđa frá ţví í nóvember 2007 ţar til í september 2008!

Allir vita ađ Svörtulofta-Skotta er magnađur draugur - sem međal annars vakti upp hinn ţráláta Verđbólgudraug međ skottulátum sínum. Ţá er Svörtulofta-Skotta ađ ganga frá Sjálfstćđisflokknum dauđum!

Hćtt er ađ viđ eigum eftir ađ sjá mikiđ til Svörtulofta-Skottu og óskunda hennar á nćstunni - annađ hvort í Seđlabankanum ef Geir Haarde lćtur drauginn yfir sig ganga - eđa á pólitíska sviđinu ef ríkisstjórnin reynir ađ kveđa drauginn niđur í Seđlabankanum!

Allavega er ljóst ađ Svörtulofta-Skotta er eins og ađrir íslenskir draugar - ţekkja ekki sinn vitjunartíma. Jú, ţar er nefnilega ţess vegna sem ţeir eru draugar!

 


mbl.is Davíđ ber fyrir sig bankaleynd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Skammastu ţín ađ nefna Davíđ Skottu

ef hann vćri eitthvađaf ţessu forynjuliđi, vćri nćr ađ nefna hann Móra.

Bjarni Kjartansson, 4.12.2008 kl. 14:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband