Smellið hér og þá birtist yfirlit yfir fjölbreyttan feril Halls Magnússonar í námi, starfi og félagsstörfum
Hallur Magnússon
Fjögurra barna faðir "af vondu fólki" og áhugamaður um þjóðmál.
Stjórnarskrá Íslands á að byggja á frjálslyndi og umburðarlyndi, tryggja þegnum landsins örugg mannréttindi og beint lýðræði, skilvirka og lýðræðislega stjórnskipun, réttlátt og óháð dómskerfi og að landsmenn njóti allir ávaxtanna af nýtingu náttúruauðlinda landsins.
Í stjórnarskrá vil ég tryggja:
- Persónukjör og rétt til þjóðaratkvæðagreiðslna.
- Raunverulegan aðskilnað löggjafarvalds, framkvæmdavalds og dómsvalds.
- Að dregið verði úr miðstýringu ríkisstjórnarvaldsins.
- Nýjar grunnstjórnsýslueiningar í formi öflugra, sjálfstæðra og lýðræðislegra héraðsstjórna sem taki yfir sem stærstan hluta fjárveitingarvalds, framkvæmdavalds og samfélagslegra verkefni ríkis og sveitarfélaga.
Séra Baldur segir að ég sé: "...bæði sviphreinn og tillögugóður"!
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Eldri færslur
- September 2020
- Febrúar 2011
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
„Islendingar krev nordmann fjerna“
25.11.2008 | 16:11
Islendingar krev nordmann fjerna segja Norðmenn. Eiga þeir ekki örugglega við Geir Haarde?
Íslendingar vilja Norðmanninn burt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Pistlar Halls Magnússonar
- Hallur á Eyjunni
- Stjórnarskrá Íslands byggi á frjálslyndi og umburðarlyndi
- Þjóðin ákveði samband ríkis og þjóðkirkju
- Öryggi og jafnrétti í húsnæðismálum
- Frjálst val um búseturéttarleið, eignarleið og leiguleið
- Sjálfstæðara og sterkara Alþingi takk!
- Stjórnlagadómstóll Íslands
- Frelsi með félagslegri ábyrgð
- Eruð þið alveg ómissandi?
- Völd, verkefni og tekjur heim í hérað!
Stjórnlagaþing
- Viðtal á RÚV vegna stjórnlagaþings
- Um stjórnlagaþing
- Stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands
- Táknmálskynning á stjórnlagaþingi
- Kosningaréttur vegna stjórnlagaþings
- Kjörseðill og kosning
- Aðferð við talningu atkvæða
- Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Leiðbeiningar um fyrirkomulag atkvæðagreiðslu utan kjörfundar sem´hefst 10. nóvember
- Umsóknareyðublað um kosningu í heimahúsi vegna veikinda, fötlunar eða þungunar
- Kynning á úthlutun sæta á stjórnlagaþing
- Ráðgefandi þjóðfundur í aðdraganda stjórnlagaþings
Áhugaverðir frambjóðendur til stjórnlagaþings
- Hallur Magnússon
- Kristbjörg Þórisdóttir
- Gísli Tryggvason Talsmaður neytenda
- Freyja Haraldsdóttir
- Pétur Óli Jónsson
- Gunnar Grímsson
Stjórnarskrár ýmissa landa
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Jú, getur verið. Kannski Siv eða norska tengdaóttirin Valgerður. Hver veit?
Haraldur Bjarnason, 25.11.2008 kl. 16:19
Ég held að fólk ætti aðeins að velta þessum orðum herráðgjafanst fyrir sér.
„Ég var spurður fyrir nokkrum vikum hvort ég gæti aðstoða við að setja upp neyðar- og viðbúnaðarskrifstofu fyrir Ísland"
Neyðar og Viðbúnaðarskrifstofu ? Hvað er það á Íslandi ? Snjóflóðavarnir ? Hjálparsveit skáta ?
Það er greinilegt að það er her í viðbragðstöðu hér. Enda úrskýrir fjölgun Norskra og Danskra Herskipa hér undanfarið þessi orð betur.
Enda Íslenskur almenningur stórhættulegur.
Þórður Már (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 16:37
HHHHH ..HHH.. þú ert klár...ég sagði akkurat sama , þetta á alveg klárlega við geir fyrst og fremst ,því hinn norðkallinn á ekki plás á íslandi...
Takk fyrir .
Ath: fprstjóri FMF kannast ekki við hinn gayjan (njósnarinn ) , og ISG segir hún má ekki kjafta frá , þegar koið að Geir hilmar þá segir hann það getur vel verið að norðkallinn sé fyrrverndi aðstoðarmaður Bjarna A.... wawww skemmtileg samhengi...
Karim S. (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 17:17
Þá er allavega einum huldumanninum færra í kring um ríkisstjórnina.
Ég var annars að horfa á mjög áhugavert viðtal við Bjarna Harðarson í Kastljósinu. Þú hefur haldið því statt og stöðugt fram Hallur að engin spilling hafi þrifist innan Framsóknarflokksins hin síðustu ár. Bjarni sagði hins vegar m.a. (skrifað eftir minni): Flokknum er stjórnað af baksveit, nafnlausri gagnvart kjósendum. Í þessum hópi er fólk víða úr þjóðfélaginu sem vill halda flokknum við völd, sama hvað það kostar. Til stóð að koma fólki inn á þing sem ekki náði kjöri.
Þá höfum við það.
Sigurður Hrellir, 25.11.2008 kl. 20:02
Ja Hallur það er alltaf sami friðurinn a framsoknarheimilinu. En þeir eru skyldugir til að taka Geir til baka hann er halfur norsari, og svo er hann gölluð vara.
Hörður Mar Karlsson (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 20:17
Fínt að þeir fái Geir og svo hlýtur hún V að fylgja með, fær örugglega landvistarleyfi út á eiginmanninn. Hallur þú verður að stofna nýjan flokk þinn kemst ekki að efa að hann fái inn þingmann á næsta kjörtímabili
Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 20:31
Siggi og Hörður Már!
Bjarni Harðarson er með mikinn húmor. Hann er líka afar næmur. Andstætt því sem landsmenn margir halda þá hefur Bjarni Harðarson ekki starfað innan Framsóknarflokksins nema í örfáa mánuði - þótt hann hafi alla tíð verið Framsóknarmaður.
Eftir því sem ég kemst næst sat Bjarni sitt fyrsta og eina flokksþingng fyrir örfáum mánuðum þegar Jón Sigurðsson var kjörjinn formaður. Erindi Bjarna var að styðja Siv Friðleifsdóttur í formannskjör og vin sinn Guðna í varaformannskjöri. SKömmu síðar náði Bjarni óvænt 2. sæti á framboðslista B listans í suðururkjördæmi - þrátt fyrir að hafa nánast ekkert starfað fyrir flokkinn.
Bjarni sat tvo miðstjórnarfundi. Skyndifund sem haldinn var til að staðfesta að Guðni Ágústsson tæki við sem formaður flokksins - hann var ekki kjörinn - og nýr varaformaður kosinn. Það var eftir kosningar. Síðan á miðstjórnarfundi síðastliðið vor - þar sem hann varð illilega undir í Evrópumálum.
Í ljósi þessa finnst mér með ólíkindum hvað Bjarni hefur náð að kynna sér innviði og sögu Framsóknarflokksins - og talar nú eins og hann hafi verið virkur í flokknum um áratuga skeið en ekki um nokkurra mánaða skeið.
Hins vegar hefur hann ekki náð að skima inn í alla kima flokksins - því hann þekkir ekki nöfn þess fólks sem hann segir stjórna Framsóknarflokknum - og nefnir nafn eins manns - sem hann segir STARFSMANN Framsóknarflokksins og hafi hótað honum.
Ég verð að upplýsa ykkur - og Bjarna - að sá maður hætti sem starfsmaður Framsóknarflokksins árið 1995!!!!
Bið ykkur því að taka með fyrirvara fullyrðingar Bjarna um þá sem Bajrni telur andstæðinga sína innan Framsóknarflokksins.
Hallur Magnússon, 25.11.2008 kl. 22:17
Hallur skil þetta Bjarni hefur verið vandræðabarn hja ykkur, þau eru i öllum fjölskyldum. En nu er hann farinn að heiman. Svo það fer að komast friður a. Bara Valgerður eftir.
Hörður Mar Karlsson (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.