Gjaldþrot í boði Seðlabanka, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar
10.11.2008 | 08:28
Það ganga yfir fjöldagjaldþrot í boði Seðlabanka, Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Hávaxtastefna Seðlabanka, aðgerðarleysi og síðan fum og fát ríkisstjórnar Geirs Haarde eru að leggja landið í rúst.
Mörg fyrirtæki eru tæknilega gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Rót vandans liggur í verðbólgu, lánaþenslu og óráðssíu síðustu ára. Ekki gleyma ábyrgð Framsóknarflokksins sem studdi þetta allt fram á síðustu daga hans í stjórn. Var þér ekki ljóst árið 2005 að lánaþenslan myndi valda skaða? Lánaþenslan, séríslenskur gjaldmiðill og verðbólgan ásamt hinni miklu áhættu sem henni fylgir er ein ástæða þess að erlendir aðilar vildu ekki lána íslenskum bönkum. - Það tekur marga mánuði og allt upp í 2 ár að ná verðbólgu niður. Hin nýja ríkisstjórn hafði allt of lítinn tíma til að bregðast við vorið 2007, en upphaf bankakreppunnar varð þá um haustið.
Mörg fyrirtæki verða til á verðbólgutímum og ná að vaxa, en sú óumflýjanlega kreppa sem fylgir í lok verðbólgu er einmitt þegar þessi fyrirtæki sem hafa engan raunverulegan rekstrargrundvöll hverfa. Þetta var sú leið sem Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn völdu að teyma okkur síðustu ár þegar þeir ákváðu að hér ætti að vera sýndar góðæri. - Verðbólga er eyðandi afl, þess vegna átti það að vera forgangsatriði F og S að lækka hana í stað þess að láta eins og hún væri útlendingum og fjárglæframönnum að kenna og ekkert væri hægt að gera því hún væri fljótandi á frjálsum makaði.
Lúðvík Júlíusson, 10.11.2008 kl. 09:08
Ég er nú svo barnalegur að ég er farinn að reyna að finna skýringar út fyrir núverandi kerfi hjá okkur. Kannski er vandinn fólginn í default kerfisvillu hagkerfisins?
Sjá áhugaverð myndbrot sem að ég rakst á hér: http://baldvinj.blog.is/blog/baldvinj/entry/705667/
Baldvin Jónsson, 10.11.2008 kl. 10:02
Lúðvík.
Ef þú hefur lesið blogg mín undanfarna daga - þá er alveg ljóst að ég er ekki að fría Framsóknarflokkinn ábyrgð. Þvert á móti.
Ég varaði mjög við lánaþenslunni strax haustið 2004 - og hvatti Seðlabanlann til að hækka bindiskylduna til að takmarka útstreymið. Það mátti ekki.
Þú segir að hin nýja ríksistjorn hafi haft of lítinn tíma til að bregast við vorið 2007.
Vandamálið að hún brást ekkert við vorið 2007 - heldur þvert á móti heldi olíu á verðbólgubálið og jók vandann verulega með 20% raunútgjöldum á fjárlögum haustið 2007. Það hefði Framsókn aldreið dottið í hug að gera.
Ríkisstjórnin er því miður búin að gera allt vitlaust - og þar ber Samfylkingin fulla ábyrgð. Það er ekki hægt að saka Framsóknarflokkinn um þann hluta vandans.
Hallur Magnússon, 10.11.2008 kl. 10:34
Benedikt.
Þú getur ekki sakað mig um að afneita ábyrgð Framsóknarflokksins ef þú hefur lesið blogg mín undanfarnar vikur!
En það er ekki hægt fyrir Samfylkingu að frýja sig ábyrgð - því hún er rík!
Hallur Magnússon, 10.11.2008 kl. 11:45
Sæll Benedikt, allir munu taka þátt í að byggja upp nýtt Ísland, Framsóknarflokkurinn líka. Ég er ekki Framsóknarmaður en framsóknarmenn(og konur líka ) hafa greinilega lært af mistökum sínum. Eigum við ekki að fara fram á að ríkisstjórnarflokkarnir geri slíkt hið sama? Það að vera vinsæll þýðir ekki að maður hafi haft rétt fyrir sér.
Ég, eins og Hallur, saknaði ég stórkostlegra aðgerða í efnahagsmálum síðust árin. Nú erum við í vondum málum og saman skulum við einbeita okkur að því að koma efnahagslífinu og íbúum þessa lands á betri braut.
Lúðvík Júlíusson, 10.11.2008 kl. 11:55
Mér finnst þetta gott innlegg í alla umræðu í dag.
Ég er að reyna að komast ekki á reiðistigið í "sorgarferli" mínu í
umrótinu sem ríður öllu í dag.
En, það er að mistakast og maður sér alltaf í bíómyndum að maður
eigi að "skrifa" sig frá því sem plagar mann. Só itt gós.....
FOKKJÚ SKÍTA ANDSKOTANS HELVÍTIS DJÖFULSIN DRULLA......
Takk andskotans drulluháleistar sem skriðu úr endaþarmi móður
ykkar, "útrásarvíkingatussur".
Takk fyrir að stofna lífshögum mínum í hættu.
Takk fyrir að ógna félagslegu öryggi mínu.
Takk fyrir að stofna fjárhagslegu sjálfstæði mínu í hættu.
Takk fyrir að gera börn mín eilífðar skuldbundin Rússaandskotum
eða Alþjóðaglæpagjaldeyrissjóðnum.
Takk fyrir að gambla með peningana mína fyrir lystifokkingsnekkjur
og rándýrar íbúðir á uppsprengdu verði í helstu höfuðborgum heims.
Takk fyrir að vera ósýnilegir en forhúðarostalyktin kemur upp um
ykkur helvístis sveppagerlarnir ykkar. Hvar eru forsíðurnar nú af
ykkur akandi um á Lexusum og Range Roverum? HVAR ERU FOKKING
PENINGARNIR OKKAR?
Ætlið þið að borga húsnæðislánið mitt, sem er þó íslenskt
verðtryggt, en á ábyggilega eftir að rjúka upp í óðaverðbólgu?
Djöfull þurfið þið EKKERT að pæla í slíkum smáskít
kampavínssjúgandi lirfubellir, ánamaðkar holræsisins,
saurbjöllukúkarnir ykkar.
Hálfvitar, þið hafið gert Ísland að endaþarmi andskotans og
þjóðina að gyllinæðinni. Takk fyrir það.
Ef einhverntíman kemur til þess, helvítis andskotar, að ég missi
þakið yfir höfuðið, get ekki gefið börnum að borða eða veitt þeim
heilbrigðisþjónustu. Þá skal ég láta ykkur vita eitt. Heimurinn er
lítill og það er ekki nokkur kjaftur á þessu andskotans guðsvolaða
skeri sem hefur nokkurra hagsmuna að gæta gagnvart ykkur. Þið
skuluð fokking biðja til Óðins að restin að aurum ykkar dugi fyrir
ferð til fokkings tunglsins. AÐRALEIÐ.
Drulluháleistar.
Ég þakka áheyrnina. mér líður mun betur og held að ég hafi komið
mér í gegnum margra daga prósess í "sorgarferli" mínu með þessum
hætti.
Finnbogi Marinosson (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 15:21
Þú gleymdir Framsóknarflokknum. Hann ber mikla ábyrgð eftir þrjú kjötrimabil með íhaldið og það var á þeim tíma sem allt sukkið gerðist.Valgerður leik stórt hlutverk í þessu harmleikur.
Samfylkingin lendi í partýið áður en búið var að þrifa og taka til.
Ég gleymdi líka Framsóknarflokknum á kreppuleiknum mínum í dag.
Heidi Strand, 10.11.2008 kl. 17:11
Já, það væri synd að segja að bloggsíðan hans Halls sé ekki lífleg. Hún er m.a.s. afar lífleg, frá fyllstu örvæntingu (með orðbragði sem fær gamlar konur til að roðna og hvítna á víxl) yfir í björtustu væntingar. Það sem ég hræðist og hef alltaf hræðs með Framsóknarflokkinn er það sem gerðist á meðan hann var í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Hékk þar öll þessi ár og gerði þannig Sjálfstæðisflokknum kleift að vaða út og suður. Studdi m.a.s. innrásina í Írak. Það sem menn láta hafa sig út í. Eins og Samfylkingin núna, hún hangir í þessari ríkisstjórn lon og don. Hundóánægð, en með setu sinni styður hún inn og úr sláttinn í svörum sjálfstæðismanna þegar þeir eru spurðir. Svo er afsökunin núna sú, að það eru erfiðir tímar, en það sjá allir sem ekki eru blindir, að það er Sjálfstæðisflokkurinn sem stjórnar enn öllu heila batteríinu þó eitthvað píp heyrist frá Samfylkingunni, þá er hún bara , því miður ekki með, nema viðskiptaráðherrann sem er eins og límdur við forsætisráðherrann, en fær ekki að vita neitt fyrr en það er alltof seint fyrir hann. Ef sá maður er ekki orðinn þreyttur á ástandinu, en nei, hann er prúður, prúður, prúður, í framkomu fram í rauðan dauðann. Það er ekki nema von að fólk vilji kosningar sem fyrst.
Nína S (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 19:23
Kære modtager,
Jeg er en Islanding. Jeg har været kunde i Roskilde bank i mange aar, naar jeg
boede i Danmark. Nu er jeg flyttet tilbage til Island og har boet her siden
2004.
Jeg vil gærne spörge om jeg kan igen have en konto i DK, hos jer?
Situasjonen her í Island er forfærdelig med denne værdilöse krone som vi har!
Et halvt aar siden var ein Dkr 11 isl.kroner, nu er den næsten 23!
Ingen her vil længere have denne toiletpapir for en valuta, saa jeg haaber jeg
kan have en konto hos jer?
Kærlig hilsen,
Anna Benkovic Mikaelsdóttir
PS; Mit CPR-numer i DK er 181163-2364
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.11.2008 kl. 19:41
Hvis du er en Islænder, hvorfor skriver du ikke pá islansk? Hvad mener du med en konto? Hvad betyder det? Kan du sige det pá islansk?
Nina (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 20:31
jÚ JÚ...EN þetta er afrit af bréfi mínu til dansks banka fyrir nokkrum dögum!...vildi bara deila því með ykkur, því að ég veit að nú á sér stað landflótti og krónuflótti! (sjá, fréttir).
...en...
Það sem er í gangi er að Íslendingar skrifuðu undir EES samninginn. Með honum fengum við sömu aðstöðu og ESBlöndin að mestu leyti. Það vissu stjórnmálamenn´og þeir sem notuðu þann samning. (ÞEIR ÁTTU AÐ VITA ÞAÐ, ENDA NOTAÐI “ÚTRÁSIN” ÞAÐ).
Með undirskriftinni gengust íslendingar undir það að íslendingum (...og íslenskum bönkum) væri ekki mismunað ( VEGNA ÞJÓÐERNIS).
Nú vilja ÍSLENSK STJÓRNVÖLD MISMUNA ÍSLENSKUM OG ERLENDUM SPARISJÓÐSEIGENDUM HJÁ SAMA FYRIRTÆKI!!!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.11.2008 kl. 20:45
En konto betyder=reikning!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 10.11.2008 kl. 21:17
Já Anna.
Það er gott að eiga konto - bæði í Danmörku og Noregi- eftir dvöl í þeim ágætu löndum. Verst hvað er lítið inn á þeim!
Hallur Magnússon, 10.11.2008 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.