Seđlabankastjórinn dćmdur fyrir spillingu og fjárdrátt
29.10.2008 | 19:28
Seđlabankastjóri hefur veriđ dćmdur fyrir spillingu og fjárdrátt. Mér brá dálítiđ viđ ađ sjá ţetta - en létti verulega ţegar ég sá ađ um var ađ rćđa seđlabankastjórann í Indónesíu.
Ţeir hefđu kannske átt ađ hafa ţrjá eins og á Íslandi!
Sjá nánar á fréttinni "Seđlabankastjórinn dćmdur fyrir spillingu og fjárdrátt"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţetta fyrirsagnarbragđ minnir mig á fréttablöđin íslensku fyrir réttum 100 árum sem birtu frétt undir fyrirsögninni "Íslandsráđherrann í tugthúsiđ" ţegar Alberti, ţáverandi dómsmálaráđherra Dana og fyrrverandi ráđherra Íslands (fram til heimastjórnar 1904), gaf sig fram hjá lögreglu 1908 ef ég man rétt vegna fjárdráttar. Auđvitađ héldu íslenskir lesendur ađ átt vćri viđ Ráđherra Íslands hér heima. Um ţetta skrifađi félagi Jón Sigurđsson skemmtilega bók undir sama nafni ađ mig minnir (finn hana ekki í svipinn í hillunni).
Gísli Tryggvason, 29.10.2008 kl. 19:34
En hugsađu ţér, hann er lćrđur hagfrćđingur ţessi. Ćtli ţeir vildu ekki skipta á honum og heiđarlegum fyrrverandi ráđherra, ef ţeir mćttu velja.
Nafnalaus (IP-tala skráđ) 29.10.2008 kl. 20:59
mÉR "LÉTTI" EKKI viđ ađ sjá ađ ţetta er ekki "okkar" seđlabankastjóri (veit vel ađ ţeir eru 3 ađ "nafni" til)
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 29.10.2008 kl. 23:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.