Smáhýsi fyrir heimilislausa tilbúin til notkunar

Skoðaði smáhýsi fyrir utangarðsfólk sem nú eru reiðubúin til úthlutunar. Flott. Á næstunni verður væntanleg gengið frá leigusamningum fyrir íbúana - sem er heimilslaust fólk í neyslu. Fjögur smáhýsi. Skilst að verðandi íbúar séu afar ánægðir með hýsin,

Ánægður með að þetta atriði í nýsamþykktri stefnu í málefnum utangarðsfólk er að komast í gagnið. Verið er að vinna að öðrum atriðum í aðgerðaráætlun í málefnum utangarðsfólks.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband