Af gefnu tilefni þá fjallar fréttin ekki um seðlabankastjóra!
12.10.2008 | 16:10
Manni bjargað úr sjálfheldu!
Af gefnu tilefni þá fjallar fréttin ekki um seðlabankastjóra - hvorki Davíð né hina seðlabankastjórana sem eru í langtum hrikalegri sjálfheldu en þessi ágæti fjallgöngumaður sem Björgunarfélag Árborgar kom til hjálpar.
Það þarf miklu öflugri björgunarsveit en Björgunarfélag Árborgar - með fullri virðingu fyrir miklu og öflugu starfi þess félags - til að bjarga seðlabankastjórnunum úr sjálfheldu sem þeir - eins og heitið gefur til kynna - komu sér sjálfir í með mistökum sínum allt frá árinu 2003
Manni bjargað úr sjálfheldu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:17 | Facebook
Athugasemdir
hahaha hérna er sú björgunarsveit sem er búin ad bjóda sig fram http://video.google.com/videoplay?docid=7065205277695921912&hl=en og ég vona ad tví bodi verdi nú ekki tekid
kvedja
Pétur Hlíðar Magnússon, 12.10.2008 kl. 17:20
Hallur minn ÞÚ hlýtur að sjá að við Árborgarar munum bjarga öllum þessum vandræðum, Davíð er alinn upp á Selfossi svo við verðum að draga karlinn uppúr drullufeninu.
Eiríkur Harðarson, 12.10.2008 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.