Seljum Norðmönnum Glitni með manni og mús!

Getum við ekki bara selt Norðmönnum Glitni með manni og mús? Eigum við ekki að bjóða þeim að ganga inn í tilboð íslenska ríkisins?  Glitnir er mjög öflugur í Noregi þannig að tengslin eru til staðar. Með því værum við loksins komin með alveöru erlendan banka á Íslandi!

Það mun ekki sjá högg á vatni í olíusjóðum Norðmanna þótt þeir gangi í málið.


mbl.is Norðmenn fylgjast grannt með
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Þetta er í umræðuni í noregi Hallur ! 

Óskar Þorkelsson, 7.10.2008 kl. 22:47

2 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Besta hugmynd dagsins.

Magnús Sigurðsson, 7.10.2008 kl. 23:00

3 Smámynd: Hallur Magnússon

PS. Fyrir andstæðinga evrunnar: Við gætum kannske tekið upp norsku krónuna í leiðinni

Hallur Magnússon, 7.10.2008 kl. 23:12

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

norsku fjárlögin eru lögð fram í dag með 450 milljarða NOK hagnaði.. er það ekki um 8000 milljarðar ISK ? 

Gerumst bara 20 fylkið í noregi og tökum upp gamla sáttmála eins og ég hef svo oft stungið upp á  

Óskar Þorkelsson, 7.10.2008 kl. 23:18

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Betri hugmynd: Gefum þeim Glitni með manni mús og skuldum. Þú gleymdir þeim. Við fengum þær í arf líka. 500 milljón evrur duga ekki einu sinni til að jafna það.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.10.2008 kl. 23:20

6 identicon

Þeyr eru lika með 40.000 milliarðar ISK i lifeyrisjoðinn..

geir (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 05:57

7 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Hlómar vel

Kjartan Pétur Sigurðsson, 8.10.2008 kl. 07:28

8 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Gleymið því ekki að Glitnir hefur farið í gegn um saumnálaskoðun sem staðfestir eftirfarandi: 1. Bankinn hefur alltaf verið rekinn með hagnaði líka á þessu ári. 2. Bankinn er með meira en 200 milljarða eigið fé.  Þeir gætu samt farið á hausinn við verstu hugsanlegu aðstæður sem eru kannsi að koma upp núna.

Sigurður Þórðarson, 8.10.2008 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband