Fáum líka sérfræðinga til að meta tjón íslenskra fjölskyldna!

Það er ágætt að fjármálaráðuneytið ákveði að fá sérfræðinga til að meta tjón íslenska ríkisins vegna samráðs olíufélaganna.

En hvernig væri að fá sérfræðinga til að meta tjón íslenskra fjölskyldna vegna þessa samráðs?

Og þá í leiðinni að meta tjón íslenskra fjölskyldna vegna síendurtekinna efnahagsmistaka Seðlabankans og ríkisstjórnar Íslands?

Þessar stofnanir halda áfram að gera efnahagsmistök á hverjum degi!


mbl.is Sérfræðingar meta tjón íslenska ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband