Vígslan - gjöf Hollvina til Háskólans á Bifröst

Vígslan - málverk eftir Jóhann G. Jóhannsson - var gjöf Hollvinasamtök Bifrastar til Háskólans á Bifrost í tilefni 50 ára afmćlis Hollvinasamtakana og 90 ára afmćlis Háskólans á Bifröst.  Málverkiđ var afhent á Hollvinadegi ađ Bifröst um síđustu helgi.

Í tilefni ţess hélt ég sem formađur Hollvinasamtakanna rćđu ţar sem ég sagđi međal annars:

 "Ágćtu Bifrestingar!

Um ţessa helgi eru 50 ár liđin frá ţví nemendur Samvinnuskólans stofnuđu Nemendasamband Samvinnuskólans međ ţađ ađ markmiđi

“ađ treysta bönd gamalla nemenda viđ skóla sinn og efla kynni og skilning milli eldri og yngri nemenda.”

eins og sagđi í frétt frá stofnfundinum á sínum tíma.

Ég stend hér sem formađur Hollvinasamtaka Bifrastar – sem er arftaki ţessa merka nemendasambands!

Ţađ er mér mikil ánćgja ađ njóta ţess heiđurs sem formađur Hollvinasamtaka Bifrastar ađ afhenda Háskólanum á Bifröst táknrćna gjöf á 50 ára afmćli samtakanna og nú ţegar 90 ár eru liđin frá stofnun Samvinnuskólans – ţessa merka stjórnendaskóla sem háskóli nútímans á Bifröst byggir starf sitt og tilvist á.

Gjöfin verđur afhjúpuđ hér á eftir og er málverk eftir einn af fjölmörgum úrvals nemendum Samvinnuskólans – Jóhanns G Jóhannssona – Tónlistar- og myndlistarmanns.

Heiti verksins er táknrćnt fyrir ţađ skólastarf sem unniđ hefur veriđ og ţá ţróun sem orđiđ hefur skólanum allt frá stofnun Samvinnuskólans áriđ 1918 fram til skólastarfsins sem unniđ er í Háskólanum á Bifröst í dag.

Heiti verksins er einnig táknrćnt fyrir ţá mikilvćgu reynslu og upplifun sem nemendur hafa tekist á viđ í námi sínu alla ţessa áratug!

Verkiđ ber heitiđ “VÍGSLAN”.

Ţegar ég leit verkiđ fyrst augum fannst mér ekki einungis nafniđ “Vígslan” vera táknrćnt fyrir ţá upplifun sem nemendur hafa gengiđ í gegnum og ţá ţróun sem orđiđ hefur á skólastarfinu stig af stigi – allt fram á ţennan dag – heldur sá ég í ţví ţann kraft, jákvćđ átök og jákvćđa umbreytingu sem alla tíđ hefur falist í náminu og dvölinni á Bifröst.

Einnig vísun í fánalitina sem túlka má sem tákn fyrir mikilvćgi gamla Samvinnuskólans í Reykjavík og allra arftaka skólans á skólasetrinu ađ Bifröst fyrir íslenskt samfélag.

Ég er ţess fullviss ađ ţađ hlutverk Háskólans á Bifröst mun ekki breytast á framtíđinni."

Vígslan - málverk eftir Jóhann G. Jóhannsson.

Víxlan
Víxlan (160x125)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband