Geir Haarde í öryggisráðið?

Það stefnir í að Ísland taki sæti í öryggisráðinu. Með því skapast tækifæri fyrir Sjálfstæðisflokkinn til að ganga frá nauðsynlegum kynslóðaskiptum. Geir Haarde - sem margir Sjálfstæðismenn eru farnir að efast um sem leiðtoga og forsætisráðherra - er tilvalinn í starfið!

Hann kemur vel fyrir - er vel gefinn og frábær tungumálamaður!


mbl.is 140 þjóðir hafa lýst yfir stuðningi við framboð Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: inqo

Heyrðu yrði það ekki eitt dýrasta starf sögunnar?

Mikið var kvartað yfir kosnaði við störf hjá Alcoa en þetta job er aðeins of dýrt fyrir minn smekk.

Hann ætti að fá sér góða verkamannavinnu til að komast í form.

inqo, 17.9.2008 kl. 20:45

2 Smámynd: inqo

Fyrir utan það að ekki á að verðlauna slæma stjórnmálamenn með ofurdjobbum.

Mig kvíður mest fyrir að sjá hvað Árni Matt fær.

inqo, 17.9.2008 kl. 20:50

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Árni Matt fær eitthvað feitt embætti í boði sjálftektarflokksins.. Geir líka reyndar.. 

Óskar Þorkelsson, 17.9.2008 kl. 21:13

4 identicon

ee (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 22:06

5 identicon

ÓÓÓ Sjálfgræðisflokkur. Ég held ekki vatni.

gunna (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 23:05

6 identicon

Eyja Johnsen í djobbið. Leysum með því hrúgu af vandamálum!!!

lelli (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 23:14

7 identicon

Elsku 140 þjóðir EKKI EKKI EKKI. ÉG bið ykkur

lelli (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 23:23

8 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Hallur. Er stórmóðgaður!! Hvað með Valgerði Sverrisdóttir? ´Hún er
manneskjan!  Myndi starfa þar af líf og sál í anda hugsjónamannsins
af þátttöku okkar í Öryggisráðinu, okkar ágæta Halldóri Ásgrimssýni..

Valgerður!!!!!!!! hver önnur/annar ?

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 18.9.2008 kl. 01:23

9 Smámynd: inqo

Er virkilega enginn annar en einhver tilvonandi afdankaður pólitíkus sem valdið gæti þessarri zetu?

inqo, 18.9.2008 kl. 07:54

10 Smámynd: Birgir Þór Bragason

Þú ert brandarakall Hallur, alltaf að reyna að taka til hjá öðrum flokkum. Hvernig væri nú að sinna sínu bara.

Birgir Þór Bragason, 18.9.2008 kl. 09:09

11 Smámynd: 365

Hvað með gamla góða Villa?  Geir er góður þar sem hann er, eða hefurðu annan leiðtoga í huga Hallur sem gæti tekið við af Geir?

365, 18.9.2008 kl. 10:27

12 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þetta fellur í hlut Samfylkgarinnar og ISG fær kannski tækifæri til að losna við svila sinn snyrtilega.

Annars held ég í vonina að þessar þjóðir standi  ekki við loforðið.

Sigurður Þórðarson, 18.9.2008 kl. 13:28

13 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Félagi Guðmundur, ert þú búinn að skrá Valgerði í Málaskólann Mími?

Sigurður Þórðarson, 18.9.2008 kl. 13:31

14 identicon

Það er búið að ákveða þetta fyrir löngu. Það verður Halldór Ásgrimsson sem fær þetta sæti ef allt gengur upp. Svona ganga kaupin á eyrinni í Íslenskri pólitík.

Baldvin Nielsen Reykjanesbæ

B.N. (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 10:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband