Skynsamleg Framsóknarmennska ergir Björn Bjarnason!

Skynsamlega Framsóknarmennska virđist ergja Björn Bjarnason - ţennan ágćta stjórnmálamann sem ég ber mikla virđingu fyrir. Honum gremst sú stađreynd sem ég hef ítrekađ bent á ađ Barack Obama forsetaframbjóđandi Demókrata í Bandaríkjunum er í raun gegnheill Framsóknarmađur!

Ţá ergir ţađ Björn ađ forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins og forsvarsmenn ASÍ haga sér eins og Framsóknarmenn ţessa dagana - eins og ágćtur formađur Framsóknarflokksins Guđni Ágústsson benti á í grein í gćr.

Reyndar verđ ég ađ leiđrétta Guđna minn smá - ađiljar vinnumarkađarins eru nefnilega sammála um ađ króna sé búin ađ vera - og vilja taka upp Evru. Ađ vísu er meirihluti Framsóknarmanna sammála ţessu - en harđur minnihluti flokksins er á annarri skođun. Framsóknarmenn eru klofnir í afstöđunni til Evru - líkt og allir ađrir flokkar - utan Samfylkingar - sem ganga myndi í Evrópusambandiđ hvernig sem ađildarsamningar litu út!

Staksteinar Morgunblađsins fjallar um ţetta ergelsi Björns í sunnudagsblađinu í dag.

Barack Obama er gegnheill Framsóknarmađur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í fyrsta lagi er ekkert til sem heitir 'skynsamleg framsóknarmennska'. Ţađ er ekkert skynsamlegt viđ ađ hafa í gegnum tíđina makađ krókinn á skattpeningum landsmanna. Barack Obama er ekki gerspilltur stjórnmálamađur sem er gjörsamlega opinn í báđa enda og hefur allar skođanir og engar. Ţ.a.l. getur hann ekki veriđ Framsóknarmađur...

IG (IP-tala skráđ) 14.9.2008 kl. 17:00

2 Smámynd: Hallur Magnússon

IG!

Alveg er ţađ yndislegt hvađ skynsamleg framsóknarmennska fer í taugarnar á ţér! Eru verkir međ ţessu?

Bulliđ í ţér um meinta spillingu framsóknarmanna umfram ađra stjórnmálamenn er náttúrlega ekkert annađ en bull.

"Heyrumst" vćntanlega aftur á blogginu mínu bráđlega. Ţangađ til:  hafđu ţađ sem allra best!

Hallur Magnússon, 14.9.2008 kl. 18:30

3 identicon

Ég held  Hallur, ađ ţetta  ergi  ekki nokkurn mann. Mönnum  finnst ţetta hinsvegar bráđfyndiđ. Ég man  svo langt ađ  Framsóknarmenn héldu ţví  fram  -  í  fúlustu alvöru  alvöru   ađ John Fitzgerald  Kennedy   vćri    Framsóknarmađur. Nú er  Barack Obama  Framsóknarmađur.  Framsóknarmenn sögđu  líka í gamla daga  ađ Tíminn, málgagn flokksins,  sem  bćndur fengu sent  hvort  sem  ţeir  vildu  eđur ei , vćri "The  Times of Iceland". Mogginn birti mynd  af ţessu á bréfsefni  blađsins.  Margir  hlógu ţá og ég verđ ađ  segja  eins og  er  ađ mér  finnst ţetta meinfyndiđ , og  bera vott um..... ja  , ég veit eiginlega ekki hvađ!

Eigum  viđ ađ segja  sérkennilega kímnigáfu,  eđa  enga kímnigáfu.

Eiđur (IP-tala skráđ) 14.9.2008 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband