Ný leigufélög eđlileg ţróun!
22.8.2008 | 09:20
Ţegar ríkisstjórnin ákvađ ađ setja 5 milljarđa í leiguíbúđalán sérstaklega ćtluđum til fjármögnunar á nýju húsnćđi sem var orđiđ fokhelt í lok júní, ţá var ljóst ađ byggingarverktakar sem voru međ hús í byggingu eđa nýbyggđar íbúđir sem ekki höfđu selst, myndu stofna leigufélög og freista ţess ađ fjármagni húsnćđiđ međ leiguíbúđalánum. Til ţess var leikurinn gerđur hjá ríkisstjórninni!
![]() |
Stofna leiguíbúđafélög og taka lán hjá Íbúđalánasjóđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.