Árni Páll tekur af skariđ í efnahagsmálunum!

Árni Páll Árnason virđist eini ţingmađur Samfylkingarinnar sem eitthvađ vit og einhverja skođun hefur á efnahagsmálum. Ţađ er helst ađ Ágúst Ólafur Ágústsson hafi eitthvađ til málanna ađ leggja.

Árni Páll er í drottningarviđtali í Markađi Fréttablađsins í dag.  Yfirskriftin er "Međ stefnuleysi er vandanum viđhaldiđ". Ţarna hittir Árni Páll naglan á höfuđiđ - og er greinilega ađ gagnrýna stefnuleysi eigin ríkisstjórnar í efnahagsmálum á undanförnum misserum.

Ţar fer hann skilmerkilega yfir stöđuna í efnahagsmálum, greinir hana af skynsemi og kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ ríkisstjórnin ţurfi ađ marka nýja langtímastefnu međ hliđsjón af breyttum ađstćđum. Ţá undirstrikar Árni Páll ađ fleiri stođir ţurfi undir efnahagslegan stöđugleika á Íslandi en gengisstöđugleika.

Margt fleira er bitastćtt í viđtalinu - sem ćtti ađ vera skyldulesning ráđherra ríkisstjórnarinnar fyrir nćsta ríkisstjórnarfund!

Ţađ vćri vonandi ađ Árni Páll og "tvílembingarnir" Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson taki höndum saman og vinni skynsamlega efnahagsstefnu fyrir ríkisstjórnina í stađ ţess ráđaleysis sem hefur ríkt. Ţetta eru ţeir einu innan ríkisstjórnarflokkana sem virđast hafa árćđi til ađ taka á efnahagsmálunum og ekki er ţađ verra ađ margt af ţví sem Árni Páll, Bjarni og Illugi hafa sett fram er afar skynsamlegt - ţótt ég sé ekki sammála öllu eins og gengur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

"Árni Páll Árnason virđist eini ţingmađur Samfylkingarinnar sem eitthvađ vit og einhverja skođun hefur á efnahagsmálum."


Ja, sérstađa hans er a.m.k. sú ađ hafa skođun. Ţar sker hann sig all verulega úr hópi félaga sinna sem ţora helst ekki ađ tjá sig nema taka skođanakönnun fyrst.

Snorri Bergz, 6.8.2008 kl. 17:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband