Droplaugastaðir á leið í Heilsuverndarstöð Jórunnar?
25.6.2008 | 18:05
Það kom flestum í opna skjöldu að það ætti að auglýsa eftir samstarfsaðiljum um rekstur Droplaugastaða. Væntanlega borgarstjóranum líka sem mér er sagt að hafi komið af fjöllum - og stoppað afgreiðslu málsins í dag!
En ætli það hafi komið vinum Jórunnar Frímannsdóttur á Heilsuverndarstöðinni jafn mikið á óvart?
Eru þeir ekki örugglega hæfari en allir aðrir að taka við þessu verkefni þótt tilboð þeirra verði hærra en annarra?
Tekur það því nokkuð fyrir Grund og DAS að leita eftir samstarfi frekar en það tók því fyrir SÁÁ - gersamlega óhæfa aðila miðað við niðurstöðu borgarendurskoðunnar og Jórunnar - að bjóða í rekstur á íbúðum fyrir langt leidda fíkniefnaneytendur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:20 | Facebook
Athugasemdir
nei á meðan sjálftektarflokkurinn sér um sína, þá munu svona atburðir vera daglegt brauð... því miður.
Óskar Þorkelsson, 25.6.2008 kl. 18:13
Það er búið að svelta Droplaugarstaði svo lengi og illa að það er hægt að faga einkavæðingu..
Hólmdís Hjartardóttir, 25.6.2008 kl. 18:25
Ég vil benda á umræðuna um sama mál hér :
http://prakkarinn.blog.is/blog/prakkarinn/entry/576312/
Óskar Þorkelsson, 25.6.2008 kl. 18:54
Þetta glæpahyski úr flokki Ceausescus í Seðlabankanum mun fara sínu fram því borgarstjórinn þorir ekki að standa í vegi fyrir þeim!
corvus corax, 25.6.2008 kl. 20:12
Ég trúi öllu á þetta lið eftir að það hafnaði lægsta tilboði SÁÁ í þjónustu sem þau samtök ein kunna að einhverju viti.
Haraldur Bjarnason, 26.6.2008 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.