Eru bankarnir ađ veikja krónuna fyrir árshlutauppgjör?
23.6.2008 | 23:14
Endurtek spurningu mína frá ţví um daginn: Eru bankarnir ađ veikja krónuna fyrir árshlutauppgjör?
Ég fékk ekki svör frá ţeim ţá. Kannske núna.
Ítreka enn og einu sinni ađ viđ eigum ađ taka upp fćreysku krónuna!
![]() |
Gengi krónunnar í sögulegu lágmarki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hallur ég tel ţú vitir a' svo sé ekki, og jafnframt ađ flótti erl. sem innlendra fjárfesta carrytradera, út úr krónubréfum, sé sú orsök ađ kr leiđrétti sig í verđi, og jafnfram tel ég ađ hún eigi eftir ađ veikjast minnsta kosti 20 % í viđbót, á nćstu mánuđum.
Fćreyska krónan á ekkert erindi hér á landi, en eins og ţú veist fylgir hún ţeirri Dönsku og sú danska Evrunni. Gćti jafnvel veriđ góđur kostur ađ taka upp rúbluna.
haraldurhar, 23.6.2008 kl. 23:33
Hvernig líst ţér á Tyrknesku líruna.
Eiríkur Harđarson, 24.6.2008 kl. 00:00
Ég trúi ekki ađ ţađ sé tilviljun ađ ţessi lćkkun eigi sér stađ rétt fyrir árshlutalok og ţađ í annađ sinn. Eflaust eru ađrir ţćttir sem spila inn í ţetta en augljóst ađ á međan Bankarnir geta leiđrétt gengistap, vegna misvitura kaupa, međ gengishagnađi af ţví ađ taka ţađ sem ţeir kalla "varnarstöđu gegn íslensku krónunni" ţá munu ţeir fórna hagsmunumí almennings í landinu fyrir sína eigin hvern einasta dag vikunnar. Ţađ getur líka vel veriđ ađ króna eigi eftir ađ lćkka til ađ komast í jafnvćgi en ţađ ţarf ekki nokkrum einasta manni ađ láta sér detta í hug ađ ţađ gerist međ skörpum lćkkunum í lok hvers árshluta ađ ástćđulausu.
Stefán (IP-tala skráđ) 24.6.2008 kl. 06:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.