Ţjóđinn saknar Steingríms sem forsćtisráđherra!

Ţjóđinn saknar Steingríms Hermannssonar sem forsćtisráđherra, en Steingrímur varđ 80 ára í dag.

Reyndar saknar Framsóknarflokkurinn Steingríms vćntanlega enn meira.  Aldrei sáust viđlíka lágar fylgistölur í skođanakönnunum ţegar hann var viđ stjórnvölinn og birtast nú ţrátt fyrir ađ Framsóknarflokkurinn sé í stjórnarandstöđu gegn ríkisstjórn sem hefur eđlilega veriđ ađ tapa fylgi.

Ţetta veit Guđni Ágústsson núverandi formađur Framsóknarflokksins sem sagđi í rćđu um Steingrím í dag:

„ţjóđin treysti honum og hafđi ţá tilfinningu ađ hann myndi hvers manns vandrćđi leysa međ einlćgni sinni og föđurlegri framgöngu."

Guđni hefur verk ađ vinna ađ ná aftur upp fylgi flokksins síns og Steingríms. Guđni hefur líka fyrirmyndina lifandi - sprćkan áttrćđan Steingrím Hermannsson!

Ţađ var haldiđ veglegt málţing Steingrími til heiđurs - en ţví miđur komst ég ekki ţar sem fjölskyldan dvaldist um helgina á Akranesi ţar sem yngri strákurinn var ađ spila fótbolta međ 7. flokki Víkings!

En ég vćnti ţess ađ andinn hafi veriđ góđur!

Til hamingju međ afmćliđ Steingrímr!


mbl.is Steingrímur Hermannsson 80
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bumba

Ertu ađ grínast? Hann mundi varla á milli herbergja. Međ beztu kveđju.

Bumba, 23.6.2008 kl. 06:05

2 Smámynd: Benedikt V. Warén

Steingrímur man ţađ sem hann vill muna, ţađ sanna tvö bindi af ćvisögu hans, sem Dagur B Eggertsson skráđi.

Benedikt V. Warén, 23.6.2008 kl. 12:00

3 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Steingrímur var traustur stjórnmálamađur og óska ég honum til hamingju međ 80 árin.

Björn Ingi verđur kosinn formađur á nćsta landsfundi.

Óđinn Ţórisson, 23.6.2008 kl. 18:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband