Víkingar Skagamótsmeistarar í 7. flokki A!

Víkingar urđu Skagamótsmeistara í 7. flokki A um helgina efrir spennandi úrslitaleik viđ sterkt liđ Stjörnunnar 1-0. Árgangi 1990 virđist ţví líđa vel á Skaganum ţví ţessi sami hópur fćddur 2000 varđ Skagamótsmeistari í 7. flokki C í fyrra - ţá á yngra ári.

Ţađ var blíđskaparveđur og mađur heldur betur sólbrenndur eftir 3 frábćra daga á Skaganum ţar sem um 1000 strákar fćddir 2000 og 2001 léku viđ góđar ađstćđur á frábćrlega vel skipulögđumóti enda mótiđ veriđ árviss atburđur í fjölda ára.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ţett var frábćrt mót Hallur. Umgjörđin öll til fyrirmyndar og ţađ ţurfti ekkert aldrustakmark á tjaldsćđin!!! - Takk fyrir komuna á Skagann og til hamingju Víkingar. - Tók nokkrar myndir ţarna í blíđunni í gćr og setti inn á síđuna hjá mér.

Haraldur Bjarnason, 22.6.2008 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband