Töframáttur fótknattar!

Ţađ var töframáttur fótknattar fyrir 100 árum sem lagđi grunninn ađ tveimur öflugum íţróttafélögum í Reykjavík - Víking og Fram.  Ţađ voru nefnileg nokkrir strákar á Suđurgötunni og nágrenni sem tóku sig saman um kaup á fótknetti og stofnuđu fótboltafélög voriđ 1908.

Yngri strákarnir sem flestir voru á aldrinum 10-12 ára stofnuđu Víking, en ţeir eldri 13 til 15 ára guttar stofnuđu Fram, sem reyndar hét Kári fyrstu vikurnar! Stofndagur Víkings er 21. apríl, en stofndagur Fram 1. maí.

Ţjóđsagan segir ađ ungu Víkingarnir hafi ekki fengiđ ađ vera međ stóru strákunum sem stofnuđu Fram svo ţeir stofnuđu bara sitt eigiđ fótboltafélag!

Hvađ um ţađ. Stofnun ţessara tveggja félaga hefur veriđ ćsku Reykjavíkur til mikillar gćfu í heila öld - enda félögin haldiđ uppi öflugu íţrótta- og ćskulýđsstarfi!

Ţessi brćđrafélög halda nú upp á aldarfmćliđ međ hátíđarhöldum. Víkingar í Víkinni og Frammarar í Safamýrinni. 

Til hamingju Víkingar!  Til hamingju Frammarar!


mbl.is Haldiđ upp á aldarafmćli íţróttafélaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Til hamingju Framarar og líka Víkingar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.5.2008 kl. 11:07

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

margur er knár ţótt hann sé smár

Brjánn Guđjónsson, 1.5.2008 kl. 11:51

3 Smámynd: Júlíana

hmm, Hallur, varđ ţađ ekki 1908??

Júlíana , 1.5.2008 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband