Himneskt í Hlíðarfjalli!

Það var alveg himneskt í Hlíðarfjalli í dag! Færið frábært og nóg pláss í brekkunum. Ekki spillti veðrið fyrir - var frábært þegar leið á daginn - sól og blíða. Boðar gott fyrir morgundaginn. Vænti þess að það verði meiri mannfjöldi á morgun - en hvað um það - þetta gerist barasta ekki betra!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

Mikið er ég ánægð fyrir hönd ykkar skíðafólks þegar svona góðir dagar koma. Og á ekki að vera fínt á morgun líka.Góða skemmtun.

Anna Guðný , 4.4.2008 kl. 23:49

2 Smámynd: Eiríkur Harðarson

Hallur ertu orðinn eitthvað verulega ruglaður? hvað á það eiginlega að þýða að fara ALLA leið NORÐUR yfir heiðar. þú ert nú svalur að halda að þú ÞRÍFIST þarna norður í fámenninu.

Eiríkur Harðarson, 5.4.2008 kl. 01:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband