Ráđherra Björgvin, stattu ţig drengur!

Björgvin G. Sigurđsson viđskiptaráđherra hefur stađiđ í lappirnar í Evrópuumrćđunni ţrátt fyrir ađ ađ honum hafi veriđ sótt úr ýmsum áttum - ekki hvađ síst frá ađiljum í samstarfsflokknum í ríkisstjórn. Ég er innilega sammála afstöđu Björgvins - eins og lesendur bloggsins míns hafa séđ gegnum tíđina.

Ég átti ekki von á ţví ađ hann myndi standa svo fast viđ hugmyndafrćđi sína ţegar hann vćri kominn í ríkisstjórn međ Sjálfstćđisflokknum.

Ánćgđur međ ráđherra Björgvin - já, stattu ţig drengur!


mbl.is Eina leiđin ađ sćkja um ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Hallur minn. Af hverju ertu ekki fyrir löngu gengin í Samfylkinguna? Eđa ertu kannski ţegar genginn í hana? Ţá bara til hamingju međ ţađ ! Bara hlaut ađ
VERA...........

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.2.2008 kl. 00:45

2 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Er ekki alveg í lagi međ ţig Guđmundur!

Ţótt ég hrósi ţessum elskum stundum ţegar ţau standa sig vel - ţá er ekki ţar međ sagt ađ ég sé genginn í Samfylkinguna!

Ef ţú ert ađ vísa til afstöđunnar til Evrópusambandsins - ţá verđ ég ađ benda á ađ ţótt vinur minn Bjarni Harđarson sé holdgervingur andstöđunnar gegn Evrópusambandinu - ţá er fjarri ţví ađ afstađa hans sé lýsandi fyrir Framsóknarflokkinn!  Hann er talsmađur minnihluta Framsóknarmanna - ţe. harđra andstćđinga Evrópusambandsins.  Annar minnihlutahópur eru Evrópusinnarnir sem er ađ líkindum ekki minni en hópurinn hans Bjarna og sá ţriđji - og líklega stćrsti - eru ţeir sem eru beggja blands - eru reiđubúnir ađ skođa ađild ađ Evrópusambandinu - en setja ţađ ekkert sérstaklega á oddinn.

Ef ţú ert ađ vísa til ţess ađ ég er ađ hrósa Björgvini fyrir ađ standa í lappirnar og halda skođunum sínum á lofti - ţá er ţađ virđingarvert!  Ljóst ađ Framsóknarflokkurinn hefđi ekki fengiđ ţá útreiđ sem hann fékk í síđustu kosningum - ef menn á ţeim bć hefđu ekki steinhaldiđ kjafti og stađiđ á sínu í umrćđunni - ţótt ţađ kćmi illa viđ Sjálfstćđisflokkinn. Sú ţöggun sem var í gangi gekk nćrri ţeim ágćta flokki - og loks ţegar áttu ađ láta skerast í odda um grundvallarmál - eins og auđlindaákvćđi stjórnarskrár - ţá var ţađ einfaldlega of seint!

Minni á Evrópuumrćđuna á ţarsíđasta flokksţingi - ţar sem Evrópumálin voru áberandi - flokkurinn skiptist nánast í tvennt -  og sátt náđist um ţađ ađ Framsóknarmenn vćru ósammála um Evrópumálin.

Hallur Magnússon #9541, 20.2.2008 kl. 09:22

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Sammála ţér Hallur. Umsókn inn í evrópusambandiđ mundi breyta öllu vaxtaumhverfi landsmanna á stuttum tíma, ţađ jafnvel ţótt viđ fćrum ekki inn í EU.  Ţetta vćri bara byrjunin.

Óskar Ţorkelsson, 20.2.2008 kl. 09:57

4 identicon

Guđmundur: Ţađ má stundum halda međ öđru íţróttafélagi ef vel er gert. Hallur er ekki hallur undir Samfylkinguna sem hann og segir, en er einn af fjölmörgu Sjálfstćđismönnum sem eru ađ koma út úr evrópuskápnum.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 20.2.2008 kl. 11:18

5 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Einu sinni var ţví haldiđ fram ađ blađriđ í Steingrími Hermannssyni vćri stćrsta efnahagvandamál ţjóđarinnar. Blađriđ í núverandi viđskiptaráđherra er hálfu verra. Hvađ međ seđilgjöldin, stimpilgjöldin og vaxtaokriđ? Hvernig vćri ađ láta verkin tala?

Sigurđur Sveinsson, 20.2.2008 kl. 12:08

6 identicon

Lesa fréttir Sigurđur, kynna sér.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 20.2.2008 kl. 13:39

7 identicon

Ţetta er ábyrgđarlaust blađur hjá viđskiptaráđherranum.

Ţetta Evrópusambands liđ er međ óábyrgum kjaftavađli sínum um "handónýta krónu" og eilífu sívri sínu um Evru í tíma og ótíma ađ koma ţví inn hjá alţjóđa fjármálamörkuđunum og matsfyrirtćkjunum ađ ţađ geti nú kanski ýmislegt veriđ satt í ţessu sívri ţeirra og ţví verđi ađ hćkka skuldaálag banakanna og Ríkiđ sé of lítiđ fyrir banakanna og svo framvegis.  Ţannig svífst ţetta Evrópusambands liđ einskis viđ ađ grafa undan Íslensku sjálfstćđi.  Ţetta jađra viđ ađ vera landráđ.

Ég kvíđi ţví svo ekki ţegar sá dagur kemur ađ helstu stjórnmálaforkólfar landsins verđa komnir á ţá skođun ađ best sé ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ eins og Jón Baldvin spáđi svo glađklakkalega fyrir um í hádegisviđtalinu í gćr. Ţá skiptir ţađ engu höfuđmáli, ţví ađild Íslands ađ Evrópusambandinu verđur kolfelld hér í atkvćđagreiđslu og ţađ verđur ţvert á allar flokkslínur. Ţađ sama hefur gerst tvisvar í Noregi og ţađ mun gerast hér líka, sanniđi til.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 20.2.2008 kl. 15:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband