Algjör Sirkus!

Húsafriđunarmál á Laugavegi og nágrenni er ađ breytast í algjöran sirkus - ţökk sé nýja borgarstjóranum.  Ţađ er alveg ljóst ađ allir ţeir sem eiga gömul hús á samţykktum byggingarlóđum á Laugavegi og nágrenni munu nú koma í röđum ásamt húsfriđunarfólki og ţrýsta á um ađ Reykjavíkurborg kaupi húsin á svipuđum kjörum og borgarstjórinn keypti á Laugaveginum í síđustu viku - algerlega ađ óţörfu.

Ćtli ţetta muni ekki kosta borgarbúa svona 10 milljarđa - ef miđađ er viđ verđmiđann á húsunum sem ţegar hafa veriđ keypt. Ţađ eru hálf Sundabrautargöng.

Ekki veit ég hvort sirkusinn gangi svo langt ađ borgin kaupi Sirkus - ţann ágćta skemmtistađ - sem rekinn er í handónýtum skúr viđ Klapparstíg - og fellur afar illa inn í núverandi götumynd ţar.

Ţá geri ég mér ekki heldur grein fyrir ţví hvort listamennirnir vilja vernda Sirkus eins og hann er í dag - eđa hvort ţeir vilja ađ húsiđ verđi gert út í upphaflegri mynd.  Menn geta rifist um ţađ.

En einhvern veginn hef ég grun um ađ hin skemmtilega stemning sem hefur veriđ í ţessum handónýta skúr fari veg allrar veraldrar ef hann verđur gerđur upp. Ţá muni partýin og listsköpunin finna sér nýjan, ónýtan skúr, til ađ finna aftur flottu stemminguna.

Hver veit!


mbl.is Niđurrifi mótmćlt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hver á skúrinn?  Sá sem á skúrinn á ađ ráđa hvort hann fer eđa ekki.  Ekki borgin, ekki einhverjir drykkjumenn niđri í bć, ekki Lalli Johns.

Eđa ţannig á ţađ ađ vera.  Eđa búum viđ í einhverju fasísku ríki ţar sem ekkert má nema ţađ sem local yfirvöld vilja? 

Ásgrímur Hartmannsson, 31.1.2008 kl. 00:36

2 identicon

Eigum viđ ekki bara ađ leggjast undir feld...... -  spáum í ţetta  -  kćr kv.E.

Edda (IP-tala skráđ) 31.1.2008 kl. 02:09

3 Smámynd: Sturla Snorrason

Nú verđa engar teikningar samţykktar fyrr en nýtt deiliskipulag er komiđ á, máliđ leyst.

En hver er jarđgangatrúđurinn? Verđa Landsbankagöngin (Ţingholts Öskjuhlíđar og Kópavogsgöng) lengri en Glitnisgöngin (Sundagöng) ?

Sturla Snorrason, 31.1.2008 kl. 11:02

4 Smámynd: Hallur Magnússon #9541

Jarđgangatrúđurinn er "ónefndur heimildarmađur" ríkisútvarpsins í kvöldfréttum. Kemur ekki á óvart ađ Vegagerđin og andstćđingar gangnagerđar á höfuđborgarsvćđinu hverfi undir yfirborđiđ og hefji ónafngreint áróđurstríđ.

Ekki ert ţú ţessi "ónefndur heimildarmađur" Sturla - er ţađ? 

Hallur Magnússon #9541, 31.1.2008 kl. 18:20

5 Smámynd: Sturla Snorrason

Prenta fréttSenda fréttHlusta á hljóđskráFyrst birt: 31.01.2008 18:06Síđast uppfćrt: 31.01.2008 18:57

Efi um ágćti Sundabrautar

Nei, nei alveg saklaus.  

Sturla Snorrason, 31.1.2008 kl. 19:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband