Óvirðiligt fyri Føroyar at vera hjáland
20.1.2008 | 10:55
»Eg ikki eri nakar serfrøðingur í føroyskum politikki, men eg haldi, at tá eg komi frá einum landi, ið hoyrdi til Danmark í 600 ár, og sum hevur verið sjálvstøðugt í 60 ár, so eri eg heldur ikki fullkomiliga óvitandi um evnið,« staðfestir íslendska heimsstjørnan Björk, sum seinasta hálvárið hevur tosað eldhugað fyri føroyskari loysing á konsertferð sínari kring heimin.
Þetta kemur fram í viðtlali í helgarblaði Dimmalættings við Björk okkar Guðmundsdóttur sem talað hefur fyrir sjálfstæði Færeyja undanfarna mánuði.
Afstaða Bjarkar fellur ágætlega að úrslitum kosninganna á færeyska lögþingið þar sem Tjóðveldið er orðinn stærsti flokkurinn - þvert á skoðanakannanir! Hvort það haggar landstýrinu verður bara að koma í ljós - en núverandi stjórnarflokkar, Fólkaflokkurinn, Sambandsflokkurinn og Javnaðarflokkurinn- héldu velli þrátt fyrir sigur Tjóðveldisins - en töpuðu allir fylgi.
Það er jákvætt að konum fjölgar á færeyska Lögþinginu - ekki veitti af - frekar en hér heima.
Kosningarnar í gær voru þær fyrstu þar sem Færeyjar eru eitt kjördæmi. Það virðist fullkomlega hafa gengið upp - og ástæða fyrir okkur Íslendinga að skoða það fyrirkomulag af fullri alvöru.
Konum fjölgar á færeyska Lögþinginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:59 | Facebook
Athugasemdir
Eg eri púra samdur við tér. :p
Ari (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.