REI, REI! Í bođi borgarstjórnar - allrar!
18.12.2007 | 22:42
Innilega er ég sammála félaga Össuri ţegar hann segir í miđnćturbloggpistli sínum:
"Í öllu falli, vćri ég Ţorgerđur menntamálaráđherra myndi ég láta bođ út ganga um ađ húmoristum Orkuveitunnar yrđi faliđ ađ sjá um skaupiđ. Mađur gćti ţá kanski gert meira en hlćgja haltur viđ fót undir ţvi á gamló..."
Fannst myndbandiđ frábćrt!
Kannske er unnt ađ flytja ţađ í margramilljónkróna auglýsingahlénu í áramótaskaupinu - og ađ sjálfsögđu í bođi borgarstjórnar Reykjavíkur - allrar!
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
Athugasemdir
Já, frćndi. Mikiđ vćri ég til í ţađ. Ég styđ heitt og innilega ađ vídjóiđ í heild sinni verđi flutt í miđju áramótaskaupinu. ReMax borgar ţrjár milljónir fyrir sína auglýsingu og ég ekki krónu fyrir ađ auglýsa REVA-bílinn í heilar 10 sekúndur (-:
Mér fyndist ţađ reyndar alveg sanngjarnt. ReMax á skítnóga peninga en ég ekki krónu - mađur borgar bara fyrir áramótaskaupsauglýsingarnar ţađ sem mađur á til á bankareikningnum. Ný verđskrá hja RÚV ohf. Sanngirnin í fyrirrúmi.
Bragi Ţór Valsson (IP-tala skráđ) 19.12.2007 kl. 23:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.