Femínistar ćttu ađ kjósa Framsókn!

Femínistar ćttu ađ kjósa Framsókn ţví stađan í jafnréttismálum stjórnmálaflokkana blasir viđ ţegar skođađur eru oddvitar flokkanna.

Ţađ dugir ađ mínu viti ekki fyrir kallana í VG ađ fría sig frá kynjaójafnvćginu hjá leiđtogum kjördćmanna međ ţví ađ kalla sig feminista. Sömu kallarnir fyrir ţađ.  Ţeir mega ţó samt eiga ţađ ađ geta státađ af tveimur konum á móti fjórum kallfeministum.

Sjáfstćđisflokkurinn er náttúrlega úti á ţekju í jafnréttismálunum hvađ ţetta varđar. Ein kona - og bara ein kona ráđherra!

Samfylkingin í sama ójafnréttisgírnum. Ein kona leiđir lista.

Frjálslyndir náđu ađ draga fram eina konu á móti fimm köllum. Smá viđleitni en lýsir karllćgninni í ţeim ágćta flokki.

Ég veit ţađ fer ferlega í pirrurnar á VG feministunum og vinkonum mínum í Samfylkingunni -  en ţađ er óumdeilt ađ Framsóknarflokkurinn skákar öllum flokkunum í jafnréttismálunum. Ţrjár konur og ţrjár karlar leiđa listana. Ţrjár konur og ţrír karlar skipa ráđherrastólana.

Ţannig ađ ef eingöngu ćtti ađ kjósa um jafnréttismál - ţá tala verkin hjá Framsókn - og ţann flokk ćttu jafnréttissinnarnir ađ kjósa.  Ţađ er bara ekki nóg ađ vera kall og kalla sig feminista. Ţađ breytir ekki samfélaginu í jafnréttisátt!

Áfram Framsókn í jafnréttismálum - ekkert stopp!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband